Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Síða 144
120
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
7. Guðný, ekkja Jóhannesar Magnússonar (fríi Langekru
í Rangárvallas.,d. 1898. Flutiu þau til Vesturheims
1871 og dvöldu fyrst á Washing-ton eynni,(sjá Alman-
ak 1900). Hún iést í Minneota, 86 ára g'ömnl.
9. Guðbjörg- Gísladóttir, kona Hóseasar Björnssonar \ ið
Wynyard, Sask. Fædd á Höskuldsstöðum í Breiðdal
í S.-Múlas. 1842. Foreldrar henna/, Gísli Þorvarð-
son og Ingibjörg Einarsdóttlr.
10. Síra Oddur V. Gíslason til heimilis í Winnipeg,75 ára.
11. Þorsteina Júlía, ekkja Þórðar Sigurðssonar, Sigurðs-
sonar frá Rauðamel í Snæfellsness., nú bóndi í Álfta-
vatnsbygð í Man. Hún var dóttir Þorsteins Einars-
sonar frá Tungunesi í Langaneshrepp í Þingeyjars.,
26 ára.
12. Guðmundur Sigurðsson,Sigurðssonar (er bjó á Skegg-
stöðum í Húnav.s.). Skagfirðingur að ætt. Til
heimilis í Winnipeg, 66 ára.
15. Elízabet Jónsdóttir í Lincoln County í Minn., frá
Strandhöfn í Vopnafirði, 82 ára.
18. Guðbjörg Hnnnesdóttir hjá syni sínum Stephani G.
Stephanssyni, skálds, við Markerville, Alta.
18. Guðmundur Einarsson við Adelaird-pósthús í Mani-
toba. Flutti hingað vestur frá Eiði á Langanesi 1888.
22. Þorgerður Jónsdóttir í Spanish Fork, Utah (ættuð úr
Austur-Landeyjum í Rangárv.s.), kona Guðmundar
Jónssonar,Einarssonar (frá Hámundarfelli í Þistilfirði),
54 ára.
31. Jónas Jónsson bóndi í Árnesbygð í Nýja-íslandi, heit-
ir ekkja hans Halldóra Ásgrímsdóttir; á íslandi bjuggu
þau sinn búskap allan á Hrærekslæk í Hróarstungu
og fluttu þaðan vestur um haf 1876. 85 ára gamall.
Febrúar 1911:
5. Helga Jóhannesdóttir hjásyni sínum Binii Gottskálks-
syni, Thorvaldssonar við Pine Valley-pósthús í Man.,
(ættuð úr Skagafirði), 68 ára.
7. Sigríður Jónsdóttir, ekkja Magnúsar Guðmundssonar