Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 150
126
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
13. Helga SigurSardóttir, kona Baldvins L. Baldvinsson-
ar, ritstjóra Heimskring'lu, 45 ára.
13. Jón Kristinn, sonur þeirra hjóna Magnúsar og Eilza-
betar Thórarinssonar í Blaine, Wash.
21. Kristján Jónsson Bardal bóndi í Pipestonebygö í Man.
(ættaður úr Ljósavatnsskarðinu). Ekkja hans heitir
Anna Þórey Árnadóttir, (frá Skútum í Eyjafiröi).
Fluttu til Vesturheims 1878.
23. Gunnlaugur Magnússon í ísl. bygöinni íMinnesota.
Ekkja hans heitir Guöfinna Vilhjálmsdóttir. Fluttu
þau til Ameríku 1878 frá Eiðum í Eyðaþinghá. Var
hann ættaður úr Hörgárdal í Eyjafjarðars.; 90 ára.
25. Halldóra Marteinsdóttir, kona Árna Sigurðssonar í
Winnipeg,(ættuð frá Kleppjárnsstöðum í Hróarstungu
í Norður-Múlas.).
September 1911:
1. Guðrún María Kristjánsdóttir í Selkirk, (ættuð af
Akranesi), 30 ára.
1. JónasStefánsson á Gimli, (ættaður úr Skagafirði. Flutti
vestur um haf 1874. Einn með fyrstu landnemum
Nýja-íslands. Heitirekkja hans Steinunn Grímsdótt-
ir, Skagfirsk; 66 ára.
3. Sigurður Guðmumlsson, bóndi í Geysisbygð í Nýja-
íslandi, (ættaður úr Kolbeinsdal í Skagaf.), 83 ára.
6. Bjarni Matthíasson í Garðarbygð,þar hjá móður sinni
Guðrúnu Bjarnadóttir, (úr Strandasýslu), 34 ára.
12. Þorsteinn Hördal, að heimili sonar síns, Björns bónda
við Otto-pósthús í Man., (sonur Jóns hreppstj. Jóns-
sonar á Hlíð í Hörðadal í Dalas.). Einn af fyrstu
frumbyggjum Nýja-íslands, N.-Dakota og Grunna-
vatnsbygða. 71 árs.
14. Jason Þórðarson í Red Deer í Alberta, (ættaður úr
Húnav.s. Flutti hingað 1874 frá Vatnsenda), 77ára.
25. Sigurlína Jónasdóttir, kona Eggerts Arasonar bónda
í Árnesbygð í Nýja-Islandi. Dóttir Jónasar Jónssonar
og Elíngr Halldórsdóttur er voru á Látrum við Eyjafj.