Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 151
ALMANAK 1912.
127
25. Jóhana Sveinsson, bóndi í Möuse River-bygð í N.-
Dak. Voru foreldrar hans Sveinn Sæbjarnarson og
Helga Sig'urðardóttir á Bæjarstæði í Seyðisfirði. Hafói
hann flutt hingað ásamt eftirlifandi ekkju, Bergljótu
Erlendsdóttur, árið 1903 frá Gnýstað í Seyðisfirði.
26. Gunnar Oddsson, bóndi í Árdalsbygð í Nýja-ísl. (úr
Kjósarsýslu). Lætur eftir sig ekkju er heitir Sesselja
Sveinsdóttir.
27. Pétur Árnason, til heimilis hjá sytii sínuni, Sigurði,
bónda í Árnesbygð í Nýja-íslandi, (ættaður úr Skaga-
firði. Flutti lúngað vestur 1876 frá Ingveldarstöðum
á Reykjaströnd), 78 ára.
28. Haraldur Sigurgeirsson (prests Jakobssonar á Grund
í Eyjafirði), 41 árs.
29. Guðmundur Hannesson í Winnipeg, 95 ára.
30. Ingibjörg, kona Guðm. Dalsted við Svold, N.-Dak.
Foreldrar hennar voru Hans Olsen (Norðmaður) og
Gróa Eiríksdóttir (úr Mjóafirði), 23 ára.
Október 1911:
3. Guðmundur Snjólfsson hjá syni sínum, Guðmundi,
bónda við Narrows-pósthús í Man., 80 ára.
13. Sigurbjörg Jónsdóttir, ekkja eftir Halldór Jónsson (d.
1902 frá Litlabakka í Hröarstungu, 71 árs.
14. Skúli, sonur Magnúsar Guðiaugssonar í Winnipeg.
14. Magnús Sigurðsson í Geysisbygð í Nýja-íslandi,(flutt-
ist frá Revkjavík fyrir 8 árum), 46 ára.
17. María Kjartansdóttir, systir Bergþórs Kjartanssonar
í Fort Rouge í Winnipeg, 73 ára.
19. Moritz Halldórsson.læknir í Park River,N.-D. ,67 ára.
24. María Ólafsdóttir, kona Óla V. Ólafssonar í Winni-
peg (fluttust þau hingað af Húsavík í Þingeyjars. 1885.
Foreklrar hennar voru Ólafur Ólafsson og Rannveig
Sveinbjarnardóttir er bjuggu á Hjalla í Reykjadal),
58 ára.