Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 47
fóru til Grafton, N. Dakota og giftu sig strax og þangaÖ kom. BygÖi Hjörleifur sér þegar hús, og voru þar næstu 7 árin, þá fluttust þau vestur aÖ hafi, voru 5 ár í Marietta. Næstu tvö ár í Seattle, en til Blaine komu þau 1897, og þar lézt Hjörleifur áriÖ 1916. Ekkja hans er enn á lífi í Blaine. Þau Stefánssons hjónin voru án efa fyrstu íslendingarnir, sem settust að í bænum Blaine, aÖ meðtöldum þrem öörum, sem komu um líkt leyti: Benjamin Alexander, Sveinbjörn Björnsson, ('beggja getið á öðrum stað), og Gu'ömundur nokkur Ásgrímsson, hálfbróðir Guðrúnar sál. Búason, sem lengi var í Winni- peg. Hvar þessi Guðmundur er nú—ef lifandi, vitum vér ekki.—Hjörleifur var skýr maður í bezta lagi, gæt- inn og vandaður tii orða og verka, og allra manna sjálf- stæðastur. Mun lítt eða ekki hafa unnið hjá öðrum. Verzlaði oft með gripi, og mun eitthvað hafa fengist við fasteignasölu eftir að hann kom til Blaine. Faðir Hjör- leifs mun hafa verið tvíkvæntur og átt mörg börn. Einn af hálfbræðrum Hjörleifs, var eða er, Stefán, kaupmað- ur á Nesi í Norðfirði á íslandi. Annara systkina hans er lauslega getið i þætti Óla Pálssonar. Bróðir Guðrún- ar, ekkju Hjörleifs, var Sigurður Tómasson grafreits- vörður í Reykjavík. — Af fjórum börnum, sem þau Stefánsson hjónin eignuöust, lifa þrjú, þau eru Björg, gift Fedinand Stevenson í Vancouver; Valdimar, til heim- ilis' í Seattle og Tómas í Aberdeen, báðir ógiftir. Fyrstu árin hér í Blaine, munu þau hjón, Hjörleifur og Guðrún hafa tekið allmikinn þátt í félagsmálum íslendinga, eink- um lestrarfélaginu—eftir að það varð til. Mun lestrar- félagið hafa verið eitt af allra fyrstu félögum í Blaine— og lifir enn og verður síðar getið. — Guðrún er, eins og maður hennar var, fáskiftin um flesta hluti, en góð kona og vel skynsöm. Almanak 1929. 2.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.