Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 51
41 Einars Símonarsonar aÖ Fagurhól í Austur Landeyjunl. Bær sá er skamt frá Bergþórshvoli. Hildur ólst upp á Fagurhóli og giftist þaöan Ólafi Hreinssyni frá Bataviu í Vestmannaeyjum. Mann sin misti hún eftir stutla samveru. Hildur kom til Canada meÖ eitt barn frá nefndu hjónabandi, dóttur, sem Sigríður heitir, þá i% árs, 1887. Var á anna'Ö ár í Winnipeg og Selkirk. ÞaÖ- an fór hún 1889 til Utah og giftist þar Guðmundi Magn ússyni, ættuðum úr Vestmannaeyjum, en misti hann eftir 14 mánaða samveru. Árið 1901 kom Hildur ásamt Sig- ríði dóttur sinni til Blaine, og hafa þær mæðgur verið þar síðan. Hildur er prýðilega skýr kona, en lætur lítið yfir sér. Sigriöur dóttir Hildar giftist William Dicken- son 1906 en misti hann 1914 frá 6 börnum. Eru tvö af þeim dáin. En ekkjan býr nú með börnum sínum 4 hér í Blaine. Hún er góð og vel gefin kona og börnin mann- vænleg. Eyjólfur Stevens. Eyjólfur var sagður bróðursonur séra Jóns Hallsonar í Glaumbæ, móðir hans hét Kristín þætt hennar ókunn nú). Eyjólfur var fæddur í Holts- koti í Skagafirði 1847. Kona Eyjólfs var Ingibjörg Sig- urlaug, dóttir Andrésar Guðmundssonar og Ingibjargar Eyjólfsdóttur frá Daufá í Skagáfirði. Hún var fædd á Stafni í Skagafjarðarsýslu. Þau hjón Eyjólfur og Ingi- björg komu að heiman 1882 til Winnipeg og dvöldu þar nokkur ár. Vestur að hafi fluttust þau 1889, fyrst til Seattle, voru þar á 4. ár, þaðan til Bellingham árið 1893, voru þar 8 ár, og þaSan til Blaine 1901, og þar lézt Eyj- ólfur fyrir nokkrum árum. En ekkja hans Ingibjörg býr þar enn, undir umsjón barna sinna. — Af átta börnum þeirra lifa nú þessi: Sigfús Ferdinand, heima á íslandi; Andrés, kvæntur Sigríði Friðbjörnsdóttur, ættaðri úr Eyjafirði, til heimilis í Vancouver; Ferdinand, kvæntur Björgu Hjörleifsdóttur Stevens til heimilis í New West-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.