Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Side 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Side 59
49 dís Halldórsdóttir, var ættuíS úr Þistilfiröi. Þórarinn kom aíS heiman með foreldrum sínum og systkinum áriÖ 1881, fluttust þau þegar til N. Da'kota og námu land eigi all-langt frá Mountain. Þar bjuggu þau 8 ár. ÞaSan fluttust þau til Alberta og voru þar eitt ár, þá til Victoria, B. C. og voru þar nokkur ár. ÁriÖ 1890 fluttist fjöl- skyldan til Seattle. Þegar hér var komið mun Þórarinn hafa verið orðinn fyrirvinna fólks síns. I Seattle kvong- aðist hann og fluttist skömmu síðar til Bellingham, var þá móðir hans látin, en faðir hans fór með honum til Bellingham, og þaðan til Blaine 1902 Þar lézt Gísli fjör- gamall, árið 1917. Gísli var um marga hluti merkur maður fram yfir það sem alment gjörist. Hann var lög- fróðari maður exr flestir leikmenn og naut þess við með- an hann var heima, sér og öðrum til gagns. Þess utan fekst hann við smáskamta-lækningar og hepnaðist vel. Las og skrifaöi enska tungu sæmilega, þrátt fyrir það að hann var við aldur, þegar hann kom hingað til lands, og þarfir heimilisins gáfu honum lítinn tima til lærdóms. — Kona Þórarins er Júlíana Hallgrímsdóttir, Péturssonar frá Hákonarstööum á Jökuldal, af hinni alkunnu Hákon- arstaða-ætt. Móðir Júlíönu var Þorgerður Jónsdóttir ættuð úr Eyjafirði. Júlíana er fædd 1860 að Fremraseli í Hróarstnngu. Ólst upp að mestu hjá frænda sínum séra Þorkeli Sigurðssyni í Þingmúla. Fluttist frá íslandi með fyrra manni sínum, Þorkeli smið Sigurðssyni frá Geirastöðum í Hróarstungu árið 1879. Þau hjón voru 9 ár í Dulúth, Minn. Nokkra mánuði í Fort William og Branton, Ont., rúmt ár í St. Helena, Mont., þaðan flutt- ust þau til Seattle. Þar misti Júlíana mann sinn frá 10 börnum. Af þessum hóp lifa nú aðeins þrjú börn. Þau eru Karl Vilhjálmur, Oliver Sívert og Ingibjörg, öll gift. í Seattle mætti hún Þórarni og giftist honum. — Frá Seattle fluttust þau hjón til Bellingham og síðan til Blaine og hafa ibúið þar síðan. Júlíana hefir verið með fríðustu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.