Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 65
hans bjó áfram aÖ Grund, eftir lát manns síns, og var Gísli hjá henni þau árin, aÖ mestu. ÁriÖ 1890 fluttu þau mæðgin vestur um haf til Ameríku og námu þegar land í Garðar-bygð i N. Dak. og bjuggu þar nokkur ár. Þar heima kvæntist GísH Ingibjörgu Steinunni Einarsdóttur, þá ekkju og bjuggu þau þar áfram næsta ár. Árið 1902 fluttu þau vestur á strönd, voru eitthvað í Ballard, en fóru þaðan til Blaine. Þar voru þau 7 ár, á landi (40 ekrum), sem þau keyptu kringum 5 mílur frá bænum. Þetta land seldu þau og dvöldu næstu tvö árin í bænurn, en fluttu ])á til Vancouver, B.C., og voru þar 6 ár, þaðan fóru þau til Iiunter-eyjunnar, þaðan til Ocean Falls og nú eru þau komin til Blaine aftur og má ætla að hér endi leiðin. Hafá þau nú keypt sér heimili að nýju í Blaine.— Gísli hefir verið dugnaðarmaður hinn mesti. Fáskiftinn um flesta hluti, en talinn drengur góður af þeim, er hann þekkja. — Ekki hefir þeirn hjónum orðið erfingja auðið, en pilt ólu þau upp, Einar Ingvar, son Þórðar Hagaards og Jóninu Pálsdóttur. Þenna pilt tóku þau nýfæddan og gengu honum í foreldra stað. Hann var hið efnilegasta ungmenni og mun hafa haft miðskólamentun er hann lézt 25 ára gamall. Varð ásamt fjórurn öðrum mönnum fyrir skriðuhlaupi í Alcum Bay, norður með ströndum Canada, þar sem hann var umsjónarmaður við tirnbur- töku fyrir pappirsgjörðarfélag í O'cean Falls, B.C. — Ingihjörg kona Gisla er fædd 1860 að Fremri Gufudal i Gufudalssv. i Barðastr.s. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Magnússon Einarssonar frá Skálevjum á Breiða- firði og Ingibjörg Jónsdóttir Bjarnasonar frá Egildar- holti í S'kagafirði. Er Einars og sona hans' getið í Al- manakinu 1913, bls. 36-37, og vísum vér þangað um ætt- erni Ingibjargar. Ingibjörg misti ung móður sína, og var ekki nema fárra ára, 5 eða svo, er faðir hennar brá búi og kom henni fyrir hjá bónda þeim, er þá tók viS jörð- inni. Elclci var hún þar lengi. Þeir Einar faðir Ingi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.