Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 74
64 tugur, eftir a8 þau komu til Blaine. Fjórar dætur þeirra lifa, þær eru: Rósa, kona C. R. Casper; Halla Josepllina, kona Freemans Jóns Jónssonar, og Júlíana María, kona Theodórs Jóhannessonar, allra getið hér á öðrum staÖ. Þórður Jóhannesson var fæddur 1851 i Miklaholts- hreppi í Hnappadalss. Foreldrar hans voru Jóhannes Árnason og Kristin ÞórSardóttir frá Borg i Hnappadals- sýslu. ÞórÖur var meÖ foreldrum sínum, og bjó síÖustu árin heima með móður sinni, að föður sínum látnum. Vestur um haf fór hann árið 1875. Til Seattle kom hann árið sem eldurinn lagði borgina í rústir og var þar þang- að til 1905 að hann flutti til Blaine og þar lézt hann. — Kona Þórðar var Sigurveig Gísladóttir Sæmundssonar, fædd 1857 í Preshólahreppi í Þingeyjarsýslu. Ekki varð þeim hjónum barna auSið. Magnús Þórðarson, fæddur 1869 að Borg í Skutul- firði. Foreldrar hans voru hjónin, Þórður Magnússon Þórðarsonar prests og Guðríður Hafliðadóttir Hafliða- sonar, fædd i Heydal í ísafjarðars. Foreldrar Magnús- ar bjuggu lengi i Hattardal hinum meiri. Var Þórður Magnúss. 2 þingm. ísf. 1881—1885. Dáinn í Baldur, Man. 7. apr. 1896. Magnús fluttist með foreldrum sín- um frá Borg að Hattardal, á fyrsta ári, og ólst þar upp með foreldrum sínum, þar til Þórður brá búi og flutti á nýbýli, er hann hafði sjálfur reist í Skarðs-landareign í Ögursveit i ísafj.sýslu. Næsta ár eftir það vann Magn- úr við ýmislegt á sjó og land'i, þar til árið 1892 að hann fór vestur um haf ásamt föður sínum og settist að á Baldur í Manitoba og var þar 10 ár. Á þeim árum vann hann ýmist bændavinnu eða við járnbrautalagningar. Ár- ið 1902 fluttist hann til Blaine og hefir verið þar síðan. Allan þann tíma hefir hann unnið við verzlun, fyrst hjá öðrurn en síðustu 12 árin upp á eigin reikning og gengið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.