Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 83
Islenzkar sagnir. OTÚEL VAGNSSON. Eftir Jón Kristjánsson. Þafi cr oriSið alsiða aft slcrifa um menn, sem acS ein- hverju leyti hafa þótt einkennilegir. L’m Hannes stutta er t. d. búið að skrifa margar greinar^ og að því er mér skilst hefir verið einkennilegastur fyrir vöxtinn, montið og skáldskap sinn, og fyrir hvað glíminn hann var, íljótur og snar í hreyfingum. Sá, sem hér veröur sagt frá, var einkennilegastur fyrir sjálfsálit og mont, fimni i öllu, setn hann æf'Öi í æsku, hve afbragðs skytta hann var og aflasæll, en svo var hann meiri og merkari maður en Hannes að því, að hann var giftur, átti fríða konu, að mörgu leyti myndarlega. Hann bjó allmörg ár sem hóndi( var einatt formaður er á sjóinn kom, frá ]>ví hann var unglingur, enda. var honum ómögulegt að vera undir annara stjórn hvorki á sjó né landi. Otúel var sonur N’agns bónda, sem lengi bjó á Dynj- anda í Jöikulfjörðum í norður tsafjarðarsýslu. Vagn var orðinn gamall maður, er eg sá' hann, hafði hann auðsjá- anlega verið myndarmaður í sjón, harðlegur og ómjúkur á manninn og trú höfðu sumir Hornstrendingar á því, að hann væri fjölkunnugur, eða vissi lengra en nef hans náði. Mig minnir að sagt væri að gamli A’agn hefði átt fjóra sonu: Otúel, Jón, Alexander og Veturliða: auk ()túels kyntist eg Jóni og Alexander, voru þeir báðir mjög myndarlegir menn báðir hraustir að líkamsburðum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.