Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 88
?8 er eiin vani að menn fari heim og borða er þeir koma af sjó, áður en aflinn er gjörður til, og svo gjörðum við í þetta sinn. Otúel var vanur að koma litlu á eftir okk- ur niður i fjöruna, til að fletja fiskinn, sem er formanns- ins verk. Nú dvaldist honum venju lengur, svo við há- setar vorum búnir að öllum okkar verkum á fjörunni, svo einungis stóð á að fletja fiskinn, fór eg þá að fletja, en Geir gamli að þvo; þessi Geir var þá vinnumaður Otúels, eg tók þá eftir að það var einhver hávaði og gauragangur heima í snjóskygninu, leit eg þá uppeftir, til að sjá hvað um væri að vera, sá eg þá einhverju svörtu og fyrirferðarmiklu vera þeytt fram úr skygninu niður í brekkuna sem hérumbil hvarf á kaf í snjóinn, en brátt fór þetta að hreifast, og upp stóð þar húsfreyjan heldur snjóug. Otúel kemur þá út úr snjó slcygninu mjög snúð- ugur með höndur í siðum og gengur til hliðar við konu sina, niður eftir til okkar, ýtir við mér og segir: “Sástu hvað heiðurskempan gerði, Jónsi,” eg kvað nei við, og inti hann um hvað þaS hefði verið. “Eg stakk maddömu Dagmey á höfuðið fram i skaflinn.” Varð hann þá all- reiðilegur. “Maddama Dagmey skyggir á ljóma minn, heiðurskempan, Otúel Vagnsson þolir ekki slikt,” sagði hann og stóð með höndur í síðum og hrækti í allar áttir. “Ykkur hefir eitthvað borið á milli,” sagði eg. “Hún reitti mig til reiði, Jónsi fyrirbauö mér að fá mér i staup- inu í dag, af því hún ætlaði sjálf að verða kend. Það er óttalegt að reita mikilmenni til reiði, Jónsi.” Þegar hann var búinn að rausa þessu úr sér, þaut hann frá mér nokkra faðma með allskonar fettum og brettum, en kom brátt aftur talsvert stiltari: “Veistu hvað eg ætla að gera, Jónsi”? Nei, hvað er það?” spurSi eg. “Eg ætla að skilja við Maddömu Dagmey, og gefa henni alt, sem eg á, nema litla bátinn og Laufana, eg ætla að láta hana hafa kúnat og hryssuna, og alla gemlingana og Blíðvið líka; þá gjöri eg eins og heiðurskempu sæmir,” segir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.