Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 91
81 Otúel me'S okkur tvo á litla bátnuin í kaupstaÖ og hafÖi alt gengiÖ fljótt og vel, en þegar viÖ vorum rétt komnir til aÖ fara af stað heim aftur, munrli Otúel aÖ hann hafÖi gleymt poka með dóti í inni í bú'Öinni, og bað mig að hlaupa eftir honum. Mér dvaldist nokkuö, því búðar- mennirnir voru inni vi'Ö miÖdagsver'Ö ; á meðan komu í land fjórir eÖa fimm Fransmenn, frá fiskiduggu, setn lá ]iar í sundunum, og höfðu lent örskamt frá bátnum okk- ar. Þegar eg kom aftur var Otúel í hrólcaræÖum vi'Ö þá um þýzk-franska stríðiÖ, sem öllum var þá í svo fersku minni. ()túel lét dæluna ganga, auðvitað alt á íslenzku, sem þeir skildu ekki eitt orð af, á meðan gaf Otúel þeim óspart í staupinu. “Þlessaöur unginn hann Napóelon minn, eg vildi eg hefði verið kominn þángaÖ með laufana mína, þá hefÖi ÞjóÖverjinn mátt vara sig, eg hefði skotið þrjá og fjóra í hverju skoti, ma'Öur G-u-ð-s eg hefði fækk- að þeim með stóra laufanum mínum. Þlessaður unginn hann Napóleon minn heföi ]tá haft frægan sigur, og kom- ið glaður heim til drottningarinnar sinnar.” Þeir frönsku bulluðu einatt eitthvað á móti, sem enginn okkar skildi orð af. Eg kallaði til Otúels, a'Ö við þyrftum að fara að komast af stað, var þá búið úr flöskunni en eftir a'Ö kveðja þá frönsku. og það gjörði Otúel með ótal kossum og faðmlögum sem aldrei ætluðu að enda. Annars var það eitt af því, sem mér þótti ekki sem skemtilegast, ])eg- ar það kom að Otúel að hann vildi miki'Ö kyssa, vegna þess að þá vildi hann reka tunguna upp í mann um leið. Það hafði legið i siktinu allan veturinn, aö við fær- um í “skytteristúr” norður á Jökulfirði, og hafði eg hlakkaði til þess, en tí'Öin var einatt svo slæm og rosasöm. Loks á góunni var lagt af stað á litla bátnuni, stýrislaus- um, ýOtúel stýrði einatt litla bátnum með árj. Eg og garnli Geir vorum ræðararnir. Tvær byssur voru hafðar með, talsvert af mat, sem nesti og 4 pottar af brennivíni. Þar sem viö lentum fyrst þar norður, var á Nesi i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.