Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 102
92 útvega ljós. Hann barði að dyrum, en ekki var honum gegnt af heimamönnum. 1 för með okk- ur var maður nokkur^ sem Páll hét frá Skaftártungu Hann vildi reyna aftur, þegar hinn kom aftur ljóslaus. Gekk hann heim til bæjarins og fylgdust nokkrir aðrir með. Páll brá sér strax upp á baðstofugluggann og guð- aði. En ekki var honum gegnt að heldur. Reiddist hann þá og sagðist vita, að þótt enginn ærlegur maður byggi hér, mundi þó einhver helvítis mannrola heima vera. Þegar hann hafði mælt þessum orðum, fór einhver að hósta inni. Eftir nokkra stund var bæjarhuröin oþnuð og lampi réttur út. Páll þreif urn úlfnliðinn á þeim, sem rétti lampann, og kvaðst ekki sleppa fyr en hann og þeir, sem með sér væru, fengi sýrudrykk. Var drykkurinn þá sóttur og réttur út til þeirra. Síðan fóru þeir aftur í fjárhúsið og þar bjuggum við um okkur eftir beztu föngum. Snemma næsta morgun fóru tveir af félögum okkar heim til bæjarins og bað annar þeirra um kaffi handa sér og félaga sínum og bauð borgun fyrir. Þeir fengu kaffið, og síðan var kallað á alla liina. Drukku allir kaffið og borguðu fyrir nema Páll sá, er sýruna haföi heimtað; hann kvaðst hvorki drekka það né borga fyrir. Síðan var haldið áfram út yfir Þjórsá og svo eins og leið lá um Eyrarbakka, Selvog, Krísuvík, Grindavík, Keflavík og suður í Garð. Fanst okkur sem aldrei fyr höfðum komið á Suðurnes, landið æði hrjóstrugt þar og vegir slæmir. Þegar við komum í Garðinn, ráðlagði kaupafólkið, sem með okkur var, okkur að leita til Árna hreppstjóra og út- vegsbónda á Meiðastöðum. (Árni þessi fluttist síðar að Hólmi á Akranesi). Vorum við hjá honurir fyrstu nótt- ina, en alstaðar var þá búið að ráða menn á skip þar um slóðir. Árni vísaði okkur til tveggja manna, sem heima áttu á Miðnesinu. Hétu þeir Jón ísleifsson og Tómas Guðmundsson. Tóku þeir við okkur. Þetta var í októ-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.