Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 113

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 113
103 Og það er áreiðanlega vilji jseirra að svo megi verða- Auk þeirra Veátur-íslendinga sem heim fara hefir full- trúi Cunard skipafélagsins Thorátína Jackson þegar beitt áhrifum sínum með svo miklum árangri að fjöldi hér- lendra prófessora og rithöfunda, átjórrmála-og fjármála- manna hefir tekið sér far undir leiðsögn og foruátu hennar. Hefir hún með fyrirleátrum sínum og hinum ágætu myndum frá íslandi opnað hérlendum menta- mönnum heila heima af fegurð og furðusýnum sem þeir aldrei fyr höfðu séð né heyrt getið um að ísland ætti, Áhugi þessara manna vex dag frá degi og sá gróði, sem Island getur haft af heimsókn slíkra mannabæði andlega, efnislega og álitslega, verður ekki með tölum talinn. Næát Vilhjálmi Stefánssyni, sem þegar hefir tekið sér far með Cunardfélagsskipinu er Thorátína Jackson óefað æfðust allra nú lifan^i íslendinga í ferðalögum og kann öllum öðrum betur tök á því að láta ferðafólkið færa sér það alt í nyt, sem f"rÖin mögulega getur haft að bjóða. Er það ómetanlegt gagn þeim er ferðaát vilja að geta snúið sér með allar fyrirspurnir um ferðalög til þess er jafnmikla reynslu hefir í þeim efnum og Thorátína Jackson. Sig. Júl. Jóhannesson Safn af fibrildum. Þrettán mótorvagna þurfti til þess að skila safni af fiðrildum, sem brezka safnið í Lundúnum eignaðiát nýlega. í safni þessu eru átta hundruð þúsund forkunnar falleg vængjuð skordýr, sem bætaát við það sem fyrir var í brezka safninu, en það var um fjögur miljón. Með þessari nýju viðbót við brezka safnið nafn- kunna líÖur undir lok stærsta einkasafn af fiðrildum, sem til hefir verið í heiminum. Það var eign Charles Oberthuers í Rennes á Frakklandi. Oberthuer var einn af nafnkendustu prentsmiðjueig- endum og áteinprenturum á Frakklandi. Hann lét bók- staflega raka saman fiðrildum um alla jörðina fyrir safn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.