Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 113
103
Og það er áreiðanlega vilji jseirra að svo megi verða-
Auk þeirra Veátur-íslendinga sem heim fara hefir full-
trúi Cunard skipafélagsins Thorátína Jackson þegar beitt
áhrifum sínum með svo miklum árangri að fjöldi hér-
lendra prófessora og rithöfunda, átjórrmála-og fjármála-
manna hefir tekið sér far undir leiðsögn og foruátu
hennar. Hefir hún með fyrirleátrum sínum og hinum
ágætu myndum frá íslandi opnað hérlendum menta-
mönnum heila heima af fegurð og furðusýnum sem þeir
aldrei fyr höfðu séð né heyrt getið um að ísland ætti,
Áhugi þessara manna vex dag frá degi og sá gróði, sem
Island getur haft af heimsókn slíkra mannabæði andlega,
efnislega og álitslega, verður ekki með tölum talinn.
Næát Vilhjálmi Stefánssyni, sem þegar hefir tekið
sér far með Cunardfélagsskipinu er Thorátína Jackson
óefað æfðust allra nú lifan^i íslendinga í ferðalögum og
kann öllum öðrum betur tök á því að láta ferðafólkið
færa sér það alt í nyt, sem f"rÖin mögulega getur haft
að bjóða. Er það ómetanlegt gagn þeim er ferðaát
vilja að geta snúið sér með allar fyrirspurnir um ferðalög
til þess er jafnmikla reynslu hefir í þeim efnum og
Thorátína Jackson.
Sig. Júl. Jóhannesson
Safn af fibrildum.
Þrettán mótorvagna þurfti til þess að skila safni af
fiðrildum, sem brezka safnið í Lundúnum eignaðiát
nýlega. í safni þessu eru átta hundruð þúsund forkunnar
falleg vængjuð skordýr, sem bætaát við það sem fyrir var
í brezka safninu, en það var um fjögur miljón.
Með þessari nýju viðbót við brezka safnið nafn-
kunna líÖur undir lok stærsta einkasafn af fiðrildum, sem
til hefir verið í heiminum. Það var eign Charles
Oberthuers í Rennes á Frakklandi.
Oberthuer var einn af nafnkendustu prentsmiðjueig-
endum og áteinprenturum á Frakklandi. Hann lét bók-
staflega raka saman fiðrildum um alla jörðina fyrir safn