Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 123

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 123
113 19. Margrét Siffurðardóttir ekkja Péturs Guðmundssonar á Pljótsdal í Geysisbygð. Var fædd i Skíðholtum í Mýras. 27. júní 1857, foreldrar Sigurður ólafsson og kona hans Kristín pórðardóttir er þar bjuggu. 24. Páll ísaksson bóndi við Brown, Man. Pæddur 7. marz 1857. 26. Hólmfríður, kona Kristjáns J. Andersons við Crescent póst- hús I British Columbia. Dóttir Jóhannesar Guðmundsson- ar og konu hans Jósefínu Jósepsdóttur. Fædd á Hörgshóli I Vesturhópi i Húnav.s. 14. maí 1874. 30. porleifur Ingimar, sonur Eiríks Bjarnasonar og konu hans Steinunnar Gísladóttur á Ekru í Breiðuvik í Nýja íslandi. 30. Jónas Jðnsson Dalmann til heimilis á Gimli. Fæddur í Vallnakoti I Reykjadal 8. febr. 1850; foreldrar Jón Guð- mundsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. Fluttist frá ís- landi 1882. DESEMBER 1928. 8. Anna Guðrún, kona Páls E. fsfelds að Winnipeg Beach, Man. Foreldrar hennar voru Páll Illugason og Kristín porgrímsdóttir. Fædd á Ásmundarstöðum i N. pingeyjars. 20. sept. 1868. 10. Sigurbjörn Hallgrímsson bóndi I Flatatungu í Árnesbygð. Einn af fyrstu landnemum í Nýja íslandi; 87 ára (sjá Alm. 1916). 11. Valdimar J. MagnúSson, prentarij í Winnipeg; sonur Magnúsar Jónssonar hafnsögumanns og konu hans Guð- rúnar, er bjuggu um langt skeið á Akureyri við Eyjafjörð. Fluttist Valdimar til Canada af Vopnafirði 1888. 12. Bjarni Jónsson skósmiður I Winnipeg. Ættaður úr Vopna- firði og fluttist Þaðan 1887; á áttræðisaldri. 13. Ingibjörg Sigurðardóttir, kona Böðvars Laxdal I Winnipeg. Fædd að Ljárskógarseii I Dalas. 7. maí 1858. 18. Agnes Jónatansdóttir, kona Finnboga Finnbogasonar á Finnbogastöðum I Árnesbygð I N. íslandi. Fædd á Efra Núpi i Húnav. s. 6. júní 1855, dðttir Jónatans Jónassonar og porbjargar Guðmundsdóttur er þar bjuggu. 19. Jóhann Kristján Jensen Schram, á Betel Gimli, var fæddur I Útskálasókn I Gullbringusýslu 1852. ÞAÐ ER LJÓSM YNDA SMIÐ UR I WINNIPEG W. W. ROBSON Eaton’s eru beint á móti oss. 317 PORTAGE AVE.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.