Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 123
113
19. Margrét Siffurðardóttir ekkja Péturs Guðmundssonar á
Pljótsdal í Geysisbygð. Var fædd i Skíðholtum í Mýras.
27. júní 1857, foreldrar Sigurður ólafsson og kona hans
Kristín pórðardóttir er þar bjuggu.
24. Páll ísaksson bóndi við Brown, Man. Pæddur 7. marz 1857.
26. Hólmfríður, kona Kristjáns J. Andersons við Crescent póst-
hús I British Columbia. Dóttir Jóhannesar Guðmundsson-
ar og konu hans Jósefínu Jósepsdóttur. Fædd á Hörgshóli
I Vesturhópi i Húnav.s. 14. maí 1874.
30. porleifur Ingimar, sonur Eiríks Bjarnasonar og konu hans
Steinunnar Gísladóttur á Ekru í Breiðuvik í Nýja íslandi.
30. Jónas Jðnsson Dalmann til heimilis á Gimli. Fæddur í
Vallnakoti I Reykjadal 8. febr. 1850; foreldrar Jón Guð-
mundsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. Fluttist frá ís-
landi 1882.
DESEMBER 1928.
8. Anna Guðrún, kona Páls E. fsfelds að Winnipeg Beach,
Man. Foreldrar hennar voru Páll Illugason og Kristín
porgrímsdóttir. Fædd á Ásmundarstöðum i N. pingeyjars.
20. sept. 1868.
10. Sigurbjörn Hallgrímsson bóndi I Flatatungu í Árnesbygð.
Einn af fyrstu landnemum í Nýja íslandi; 87 ára (sjá
Alm. 1916).
11. Valdimar J. MagnúSson, prentarij í Winnipeg; sonur
Magnúsar Jónssonar hafnsögumanns og konu hans Guð-
rúnar, er bjuggu um langt skeið á Akureyri við Eyjafjörð.
Fluttist Valdimar til Canada af Vopnafirði 1888.
12. Bjarni Jónsson skósmiður I Winnipeg. Ættaður úr Vopna-
firði og fluttist Þaðan 1887; á áttræðisaldri.
13. Ingibjörg Sigurðardóttir, kona Böðvars Laxdal I Winnipeg.
Fædd að Ljárskógarseii I Dalas. 7. maí 1858.
18. Agnes Jónatansdóttir, kona Finnboga Finnbogasonar á
Finnbogastöðum I Árnesbygð I N. íslandi. Fædd á Efra
Núpi i Húnav. s. 6. júní 1855, dðttir Jónatans Jónassonar
og porbjargar Guðmundsdóttur er þar bjuggu.
19. Jóhann Kristján Jensen Schram, á Betel Gimli, var fæddur
I Útskálasókn I Gullbringusýslu 1852.
ÞAÐ ER
LJÓSM YNDA SMIÐ UR
I WINNIPEG
W. W. ROBSON
Eaton’s eru beint á móti oss.
317 PORTAGE AVE.