Fróði - 01.01.1914, Síða 8

Fróði - 01.01.1914, Síða 8
FRÓDI Heilbrigðis trúarjátning ELBERT HUBBARD’S. Ég trúi á góíSa heilsu. Ég trúi á hreinan, fullan andardrátt, skír og hrein augu og hraustar góðar tennur. Ég trúi, acS ég eigi aÖ þjóna og vinna fyrir mannkyniS. Ég trúi á aíS menn eigi aS vera faerir um, a<5 vinna verk sitt, aS bera byrcSar lífsins, aS vera gæddir úthaldi, þoli og staS- festu og vera framkvæmdarsamir. Ég trúi á guSdómleika mannlegs líkama, þessa bústaSar, mannsins ódauSlegu sálar. Ég trúi aS líkaminn eigi aS vera þjónn sálarinnar. Ég trúi, aS maSurinn fyrst af öllu verSi aS vera gott og siS- samt dýr. Ég trúi, aS til þess aS vera gott og siSsamt dýr þurfi hann aS vita, hvernig hann eigi aS leika sér. Ég trúi, aS þaS sé alveg eins nauSsynlegt, aS hlægja eins og aS nema. Ég trúi, aS þaS sé eins nauSsynlegt aS leika sér, eins og aS vinna. Ég trúi, aS leikurinn varni taugum mannsins frá því aS kom- ast út úr fötum hans. Ég trúi, aS góS melting sé manninum meira áríSandi en nokkuS annaS. Ég trúi, aS til þess aS hafa góSa meltingu, þurfum vér aS draga andann djúpt og langan undir beru lofti, eta sparlega og vera ekki eySslusamir á annaS, en hreint vatn utan líkamans og innan. Ég trúi, aS líkams menning sé sálarmenning. Ég trúi, aS líkamsmenning sé í því fólgin, aS lifa eftir vissum reglum og gjöra hvern hlut á sínum tíma, svo menn komist hjá því, aS þurfa einlægt ag vera aS ákveSa, hvaS maSur skuli nú gjöra á þessum og þessum tíma. Ég trúi, aS líkams menningunni fylgi sálarmenning, eSlileg og léttileg. Ég trúi, aS fyrir Iíkamsmenningu megi draga úr skellum og brotsjóum lífsins, en fjölga ánægjustundunum og veita þeim sem mest sannarlegt gildi. (Framhald).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.