Fróði - 01.01.1914, Qupperneq 8
FRÓDI
Heilbrigðis trúarjátning
ELBERT HUBBARD’S.
Ég trúi á góíSa heilsu.
Ég trúi á hreinan, fullan andardrátt, skír og hrein augu og
hraustar góðar tennur.
Ég trúi, acS ég eigi aÖ þjóna og vinna fyrir mannkyniS.
Ég trúi á aíS menn eigi aS vera faerir um, a<5 vinna verk
sitt, aS bera byrcSar lífsins, aS vera gæddir úthaldi, þoli og staS-
festu og vera framkvæmdarsamir.
Ég trúi á guSdómleika mannlegs líkama, þessa bústaSar,
mannsins ódauSlegu sálar.
Ég trúi aS líkaminn eigi aS vera þjónn sálarinnar.
Ég trúi, aS maSurinn fyrst af öllu verSi aS vera gott og siS-
samt dýr.
Ég trúi, aS til þess aS vera gott og siSsamt dýr þurfi hann aS
vita, hvernig hann eigi aS leika sér.
Ég trúi, aS þaS sé alveg eins nauSsynlegt, aS hlægja eins og
aS nema.
Ég trúi, aS þaS sé eins nauSsynlegt aS leika sér, eins og aS
vinna.
Ég trúi, aS leikurinn varni taugum mannsins frá því aS kom-
ast út úr fötum hans.
Ég trúi, aS góS melting sé manninum meira áríSandi en
nokkuS annaS.
Ég trúi, aS til þess aS hafa góSa meltingu, þurfum vér aS
draga andann djúpt og langan undir beru lofti, eta sparlega og
vera ekki eySslusamir á annaS, en hreint vatn utan líkamans og
innan.
Ég trúi, aS líkams menning sé sálarmenning.
Ég trúi, aS líkamsmenning sé í því fólgin, aS lifa eftir vissum
reglum og gjöra hvern hlut á sínum tíma, svo menn komist hjá
því, aS þurfa einlægt ag vera aS ákveSa, hvaS maSur skuli nú
gjöra á þessum og þessum tíma.
Ég trúi, aS líkams menningunni fylgi sálarmenning, eSlileg
og léttileg.
Ég trúi, aS fyrir Iíkamsmenningu megi draga úr skellum og
brotsjóum lífsins, en fjölga ánægjustundunum og veita þeim sem
mest sannarlegt gildi. (Framhald).