Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 13

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 13
FRóDI 77 Frú Campton Clarke opnaði á fulla gátt, stóru augun sín og varpaði mæðulega öndinni og mælti: “Víst var ég að hugsa þetta, hamingjan hjálpi mér, maðurinn er göldróttur.” “J’essi maður,” mælti Byron, og benti á Karl Fielding, “er aö hugsa þetta: “Þú getur aldrei vitað. hvað ég er að hugsa.” En .áreiSanlega get ég það. “Nei hver ólukkinn”. hugsar hann. “Ég vildi að ég hefði ekki komið. Þetta eru laglegar aðfarir. Skyldi hann þá virkilega geta það. Ég má vara mig.” Svona gekk það, og jukust hlátrarnir, eftir því sem Byron tók ■einn eftir annan og las hugsanir þeirra. “Þetta er einhver leikur”, las Byron úr huga stúlku einnar. Stúlkunnar fögru, sem setið hafði andspænis honum undir borð- um. Þeir hafa búið þetta alt undir fyrir fram.” Nei við höfum ekki gjört það, eins og þér nú getið séð. “Hann gat upp á þessu. Það geta líka fleiri.” “Jæja”, seg'r Byron. “Hugsiö þér þá um tölu einhverja eða nafn. “Tuttugasti og sjöundi mars”, — segir Byron undir eins. “Er það rétt?” “Jú, alveg rétt”, mælti hún, brosti við og roðnaði. “Er það þá ekki undarlegt”, hélt Byron áfram að lesa,; “hve meistaralega gjörir hann það ekki ? En sá voðamaður!” Allir hlógu- “Ef ég gæti lesiö i huga þér. ástin mín, þá gæti ég vitað, hvort þú ert að leika þér aö mér eða ekki. — Ég gæti þá vitað fyrir víst. hvað þú hugsar um mig.” Nú var hlegið dátt. Ungi maður- inn var kafrjóður, en stúlkan hló hjartanlega og sindraði gleðin úr augum hennar. “Máske herra Byron vilji reyna að komast eftir því fyrir yður”, sagði hún og brosti borginmannlega til Byrons. “Á eg að gjöra það”, spurði Byron, og snöri sér að hinum unga manni, en hann leit bænaraugum til hans. “Já, gjörið ]>að fyrir mig. Hún hefir teymt m;g á svuntu- bandinu sínu í meir en ár.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.