Fróði - 01.01.1914, Page 18

Fróði - 01.01.1914, Page 18
82 FRÓDI Lögsóknarinn var mjög áneegSur yfir þessu öllu saman og gjörSi hann samninga viS Byron aS hann skyldi vera viSstaddur hvenær sem erfiS og flókin vandamál kæmu fyrir eftirleiSis. En einhverjir undirmenn lögsóknarans höfSu ekki veriS nógu þag- mælskir og varS þetta hljóSbært. BlöSin komust aS þessu, og röktu slóSir Byrons frá því hann kom fyrst fram hjá Whittman og alla leiS hans síSan. 1 blöSunum voru heilar blaSsíSurnar um hann og ekkert annaS. Alt var til týnt. Og gistihúsiS sem hann bjó í var troSfult af fólki sem vildi ná fundi hans. Og fréttaritarnir voru einlægt á hælum hans. Og einlægt gengu sögurnar í blöSunum dag frá degi, sumar sannar en þó flestar lognar, ýktar eSa afbakaSar. ÞaS var sem þaS væri aS sann- ast daglega aS fréttablöSin væru höfuSból lýginnar og háskóli vitleysanna. En Byron hirti ekkert um- þetta, hann lét hvern gaspra sem hann vildi. Svo.fóru formenn leikfélaganna aS reyna aS ná í hann. Og einn bauS honum fjögur þúsund á viku í tuttugu vikur til þess aS koiria fram á leiksviSiS 1 2 mínútur í hvert skifti sem leikiö væri. Þessu boSi tók hann. Byron sá þaS fljótt, aS sér mundi best aS ná sem mestum peningum meSan hægt væri. Gleraugun kynni aö brotna. E^Sa gamli maSurinn myndi sjá eftir kaupunum. koma og heimta gleraugun aftur. Ellegar einhver kynni aS stela þeim. Hann var nú önnum kafinn á degi hverjum. Skrifara fékk hann sér til aS opna bréf sín og svara þeim—bréfum frá hinum og þessum sem forvitnast vildu um gáfu hans, frá vísinda mönnum.læknum og frá konum sem buSust til aS giftast honum, ungum og göml- um, og svo frá mönnum af öllum stéttum sem leituSu hjálpar hans og aSstoSar. Svo hafSi hann lífvörS, tvo menn sem fylgdu honum hvert sem hann fór. En gleraugun setti hann aldrei upp nema þegar hann endilega þurfti. Einlægt sýndi hann sig á leikhúsi þessu, sem hann samdi viS, 1 2 mínútur fyrst í hvert skifti, en svo varÖ aSsóknin first svo mikil aS hann varS aS vera 25 mínútur í einu í staS 12 en fékk tvöfalda borgun fyrir. Allir vildu óvægir komast aS leyndar máli hans. SögSu

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.