Fróði - 01.01.1914, Qupperneq 18

Fróði - 01.01.1914, Qupperneq 18
82 FRÓDI Lögsóknarinn var mjög áneegSur yfir þessu öllu saman og gjörSi hann samninga viS Byron aS hann skyldi vera viSstaddur hvenær sem erfiS og flókin vandamál kæmu fyrir eftirleiSis. En einhverjir undirmenn lögsóknarans höfSu ekki veriS nógu þag- mælskir og varS þetta hljóSbært. BlöSin komust aS þessu, og röktu slóSir Byrons frá því hann kom fyrst fram hjá Whittman og alla leiS hans síSan. 1 blöSunum voru heilar blaSsíSurnar um hann og ekkert annaS. Alt var til týnt. Og gistihúsiS sem hann bjó í var troSfult af fólki sem vildi ná fundi hans. Og fréttaritarnir voru einlægt á hælum hans. Og einlægt gengu sögurnar í blöSunum dag frá degi, sumar sannar en þó flestar lognar, ýktar eSa afbakaSar. ÞaS var sem þaS væri aS sann- ast daglega aS fréttablöSin væru höfuSból lýginnar og háskóli vitleysanna. En Byron hirti ekkert um- þetta, hann lét hvern gaspra sem hann vildi. Svo.fóru formenn leikfélaganna aS reyna aS ná í hann. Og einn bauS honum fjögur þúsund á viku í tuttugu vikur til þess aS koiria fram á leiksviSiS 1 2 mínútur í hvert skifti sem leikiö væri. Þessu boSi tók hann. Byron sá þaS fljótt, aS sér mundi best aS ná sem mestum peningum meSan hægt væri. Gleraugun kynni aö brotna. E^Sa gamli maSurinn myndi sjá eftir kaupunum. koma og heimta gleraugun aftur. Ellegar einhver kynni aS stela þeim. Hann var nú önnum kafinn á degi hverjum. Skrifara fékk hann sér til aS opna bréf sín og svara þeim—bréfum frá hinum og þessum sem forvitnast vildu um gáfu hans, frá vísinda mönnum.læknum og frá konum sem buSust til aS giftast honum, ungum og göml- um, og svo frá mönnum af öllum stéttum sem leituSu hjálpar hans og aSstoSar. Svo hafSi hann lífvörS, tvo menn sem fylgdu honum hvert sem hann fór. En gleraugun setti hann aldrei upp nema þegar hann endilega þurfti. Einlægt sýndi hann sig á leikhúsi þessu, sem hann samdi viS, 1 2 mínútur fyrst í hvert skifti, en svo varÖ aSsóknin first svo mikil aS hann varS aS vera 25 mínútur í einu í staS 12 en fékk tvöfalda borgun fyrir. Allir vildu óvægir komast aS leyndar máli hans. SögSu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.