Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 33

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 33
FRÓDI I 97 alveg ósaknæmt. Og ég hef tekiS eftir því, aS sumir þeir, sem mestan bata hafa haft af mjólkurlækningum og hafa fengiS al- gjörSan bata hafa einnmitt selt upp einu sinni, en héldu svo áfram og varS aldrei meint framar. En vanalega er þaS heppilegast fyrir þá, sem hafa viSkvæman maga, aS leggjast fyrir og vera hreifingarlitlir og rólegir fyrsta sprettinn, þangaS til þeim er ekki hætt viS vegjuköstunum framar. Ef aS mönnum finst súrinn vaxa í maganum, þá skyldu menn forSast, aS taka til þess óyndis úrræSis, aS hætta aS drekka mjólkina. ÞaS væri aS gjöra ilt verra. Ef aS menn halda áfram aS taka reglulega skamta á reglulegum tímum, þá myndu menn smásaman vinna sigur á þessum súr og sýrumyndun. Þegar ég hefi haft sjúklinga meS langvarandi magaveiklun, þá hefir mér fundist eina ráSiS, aS láta þá liggja í rúminu, og passa þaS, aS þeir hafi engin föt, sem þrengi aS maganum, eSa þörmunum. Ef aS þeim er velgjuhætt, eSa hafi þeir niSurgang, þá geta þeir ekki haldiS nægri mjólk í maganum til þess aS verSa aS nokkru gagni, ef aS þeir eru á ferli eSa lesa of mikiS, eSa tala of mikiS. ÞaS verSur aS halda þeim rólegum, þangaS til meltingarfærin eru í góSu lagi. Þessvegna legg ég ríkt á þaS aS menn hafi hvíld og ró. Seinustu vikuna eSa tvær er nógur tími til þess aS æfa vöSvana. Menn hafa þá skemtun af því og hlakka til þess á hverjum degi. Og ættu aS halda því áfram eftir aS þeim er batnaS. Mér finst þaS vera til ils eins, aS láta sjúkling fara strax aS æfa sig, þegar hann er aS byrja lækninguna. ViS þessar æfing- ar streymir blóSiS út í vöSvana, en þá hafa þeir ekkert aS gjöra meS þaS, en eySa því frá meltingarfærunum. ÞangaS einmitt þarf allur blóSstraumurinn aS ganga fyrst. Og þaS er margreynt aS vöSvarnir harSna allir af sjálfu sér viS þessar lækningar. En þaS er sársaukinn, sem hræSir margann, sem reynir mjólkurlækning. Og sársaukinn er aldrei orsakalaus. ÞaS er t. d. vanalegt aS, þeir sem fengiS hafa himnabólgu, (pleurisy) finni sársauka meiri eSa minni, gamla kvölin eins og kemur aftur og sé hlustaS meS heyrnarpípu á brjóstiS, þar sem sársaukinn er þá er sem þeim heyrist urga inni fyrir. En þaS kemur’af því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.