Fróði - 01.01.1914, Page 43
FRÓDI
107
lausu dýr, deyða þau, og eta hold þeirra, sem mannætur. Þar
eru menn eiginlega atS eta frændur sína.
Þá geta menn einnig haft ávextina úr garðinum sínum, sem
lækningameSöl. Cranberries, ósoðin, eril ágæt viS þunnlífi.
Melónur eru góS fyrir sjúka, sem heitir eru og þyrstir. Lemons
eru ágætar í kvefi og kælingu, gallsýki og gikt. En forSast
skyldu menn aS hafa sykur meS þeim. En þaS er einmitt þaS,
sem hver maSur gjörir af flónsku sinni. Sykurinn eySir áhrifum
þeirra. Asparagus, spinach og dandelion er alt gott í nýrna-
sjúkdómum. Laukur er góSur viS taugaveiklan og svefnleysi,
bakaSur eSa soSinn. Ósýrt, gróft hveitibrauS, laukur og lin-
soSin egg, tvær léttar máltíSar á dag, er gott viS meltingarleysi
(dyspepsia). Tomatoes eru góSar fyrir lifrina og ættu aS etast
hráar. Betur, (beets) búa til hreint og nýtt blóS. Celery er
gott í neuralgia, meltingarleysi og taugaveiklun og mjaSmagigt
(sciatica).
Líkami mannsins er feikna mikil og margbreytt verksmiSja.
I henni eru búnir til eSa skapaSir allir smærri og stærri partar
mannsins. Smáagnirnar, sem mynda celluvefina, húSin, slím-
iS, vöSvarnir, taugarnar, munnvatniS, magavökvinn, blóSiS,
kyrtlavökvinn, tárin, háriS, neglurnar, brjóskiS, mergurinn, bein-
in, heilacellurnar, æSarnar og öll þessi furSulegu verkfæri, sem
vér daglega brúkum, en höfum flestir enga þekkingu og enga
hugmynd um, og af því leiSir oft aS vér hegSum oss gagnvart
þeirn, sem vitlausir menn.
Og sé þessari dásamlegu vél stýrt af dálitlu viti, eSa ekki
lagSar hindranir í veginn fyrir hana, eSa hún fylt óþverra og
ólyfjan, eSa kastaS steinum í hjólin, þá er þaS víst, aS hún getur
bygt upp, búiS til og haldiS viS, betri, hreinni og varanlegri lik-
ama of efnum þeim, sem eru í korntegundunum, garSmetinu og
ávökstunum, heldur en af kjöti sauSanna nautanna og svínann.a.
Þar fyrir er ég ekki aS lemja þaS fram aS menn skuli undir-
eins kasta öllu kjötmeti. Vaninn er orSinn svo sterkur, aS þaS
er erfitt aS brjóta hann á bak aftur á skömmum tíma. En þetta
er hin eina viSreisnarvon mannkynsins. En sú hreyfing er nú
þegar byrjuS, aS hverfa frá kjötátinu, og ég þykjist sjá þaS
fyrir, aS, segjum áriS 2000, verSur sú breyting orSin, aS þeir,
sem þá eta kjöt af dauSum dýrum, verSa skoSaSir eins og vér
nú skoSum mannætur.