Fróði - 01.01.1914, Síða 43

Fróði - 01.01.1914, Síða 43
FRÓDI 107 lausu dýr, deyða þau, og eta hold þeirra, sem mannætur. Þar eru menn eiginlega atS eta frændur sína. Þá geta menn einnig haft ávextina úr garðinum sínum, sem lækningameSöl. Cranberries, ósoðin, eril ágæt viS þunnlífi. Melónur eru góS fyrir sjúka, sem heitir eru og þyrstir. Lemons eru ágætar í kvefi og kælingu, gallsýki og gikt. En forSast skyldu menn aS hafa sykur meS þeim. En þaS er einmitt þaS, sem hver maSur gjörir af flónsku sinni. Sykurinn eySir áhrifum þeirra. Asparagus, spinach og dandelion er alt gott í nýrna- sjúkdómum. Laukur er góSur viS taugaveiklan og svefnleysi, bakaSur eSa soSinn. Ósýrt, gróft hveitibrauS, laukur og lin- soSin egg, tvær léttar máltíSar á dag, er gott viS meltingarleysi (dyspepsia). Tomatoes eru góSar fyrir lifrina og ættu aS etast hráar. Betur, (beets) búa til hreint og nýtt blóS. Celery er gott í neuralgia, meltingarleysi og taugaveiklun og mjaSmagigt (sciatica). Líkami mannsins er feikna mikil og margbreytt verksmiSja. I henni eru búnir til eSa skapaSir allir smærri og stærri partar mannsins. Smáagnirnar, sem mynda celluvefina, húSin, slím- iS, vöSvarnir, taugarnar, munnvatniS, magavökvinn, blóSiS, kyrtlavökvinn, tárin, háriS, neglurnar, brjóskiS, mergurinn, bein- in, heilacellurnar, æSarnar og öll þessi furSulegu verkfæri, sem vér daglega brúkum, en höfum flestir enga þekkingu og enga hugmynd um, og af því leiSir oft aS vér hegSum oss gagnvart þeirn, sem vitlausir menn. Og sé þessari dásamlegu vél stýrt af dálitlu viti, eSa ekki lagSar hindranir í veginn fyrir hana, eSa hún fylt óþverra og ólyfjan, eSa kastaS steinum í hjólin, þá er þaS víst, aS hún getur bygt upp, búiS til og haldiS viS, betri, hreinni og varanlegri lik- ama of efnum þeim, sem eru í korntegundunum, garSmetinu og ávökstunum, heldur en af kjöti sauSanna nautanna og svínann.a. Þar fyrir er ég ekki aS lemja þaS fram aS menn skuli undir- eins kasta öllu kjötmeti. Vaninn er orSinn svo sterkur, aS þaS er erfitt aS brjóta hann á bak aftur á skömmum tíma. En þetta er hin eina viSreisnarvon mannkynsins. En sú hreyfing er nú þegar byrjuS, aS hverfa frá kjötátinu, og ég þykjist sjá þaS fyrir, aS, segjum áriS 2000, verSur sú breyting orSin, aS þeir, sem þá eta kjöt af dauSum dýrum, verSa skoSaSir eins og vér nú skoSum mannætur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.