Fróði - 01.01.1914, Síða 50

Fróði - 01.01.1914, Síða 50
114 FRÓDI eSa 300000 á þumlinginn þá förum vér aS hafa litla hugmynd um þá mergð. Og því minna þegar þær koma 1 0 milíónirnar. En þa<S er þaS nú. Til þess aS þekja flöt, einn ferhyrningsþumlung á stærS, þarf 10 milíónir af þessum smáu verum. þær æxlast þannig aS þær klofna í tvent.—Mönnum kann nú kanske aS þykja þaS hálfómerkilegt, aS hlutir klofni í tvent, þeir hafa séS þaS svo oft um dagana. En þessi skifting eSa klofnun, sem hér á viS er einhver sú hin dásamlegasta og dularfylsta í öllu ríki náttúrunnar, og þó fer hún daglega fram í grösunum, blómunum, dýrunum, og í oss sjálfum. Ef aS þú tekur eina af þessum ör- smáu cellum undir góSan sjónauka, þá geturSu séS hvernig alt þetta gengur til. Vér sjáum þá fyrst celluna sem ofurlitla bólu, eSur hnikil og er einhver kjarni í henni miSri. Þessi kjarni er nokkurskonar net eSa flétta og eru þaS V myndaSir þræSir eSa stangir. Þeir eru kallaSir chromosomes og mynda hring í miSri cellunni. Vana- lega eru þær 16, í sumum tegundum 4, 8, 12, 16, 24. Utan viS þennan hring, og fráskilin frá honum, er ofurlítill depill eSa hnoSri. Og þegar aS því kemur, aS cellan fæSi af sér aSra, þá klofnar fyrst þessi litli hnoSri í tvent, svo færist hver helmingur- inn lengra og lengra frá öSrum. En frá hverjum þessum klofn- ingi renna örfínir þræSir inn til V mynduSu stanganna í kjarn- anum og eru þræSirnir jafnmargir og vöffin eru í þessum chromo- somes. Depill þessi hinn smái eSur hnoSri, sem fyrst klofnar, er kallaSur centrosome. Eftir því, sem hnoSrar þessir færast leng- ra hver frá öSrum, herSir á þráSunum eSa strengjunum. Loks eru þeir komnir andspænis hver öSrum, og þá klofna allar V mynduSu stengurnar í tvent, svo aS hver helmingur hefur sína 16 chromosomes, sem móSurcellan, og einnig sinn eiginn cen- trosome. Um leiS og þetta gjörist reyrist cellan saman í miSju einlægt meira og meira, þangaS til hún alveg slitnar sundur og eru þar komnar tvær cellur í staS einnar. Þetta er vöxtur allra grasa, trjáa, dýra, og manna. Alt þetta vex af hinni fyrstu frjóvg- uSu móSurcellu. Og þaS er þessi litli hnoSri utan viS kjarnann, centrosome” sem byrjar og ræSur þessari klofnun, sem er svo samviskusamlega nákvæm. Hver ein af þessum nýju cellum hefur akkúrat helminginn af hverjum hluta móSurcellunnar, svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.