Fróði - 01.01.1914, Síða 51

Fróði - 01.01.1914, Síða 51
FRóDI 115 a<5 engu niunar, ekki vitundarögn. ÞacS n>.ætti fara nokkuS leng- ra út í þetta. En þetta ætti vera nóg til að sýna, aS þaS er ekki “chemical action” sem gjörir þessi skifti. ÞaS er þessi litli depill centrosome, sem finnur og skilur hvé nær hann eigi aS fara á staS og hreifa sig, fara aS búa til tvær cellur úr einni, og tína nú alt til og skifta öllu jafnt, því annars verSur vitleysa og óskapnaSur úr öllu saman. Þessi depill þarf íyrst aS skifta sér í tvent. Annar hlutinn verSur aS sitja kyr, en hinn aS færa sig og komast gagnvart honum. ESa þá báSir aS færa sig til, og hver fyrir sig þarf aS hafa strengina, línurnar meS sér, nógu margir til þess, aS toga í chromosómin, því aS þeir þurfa aS togast í sundur. Og svo má ekki gleyma streng- num, sem reyrir celluna sundur í miSju, hnífrétt í miSjunni. Og þá er ógetiS als þessa hins dularfulla, sem býr í þessum chromosomes. Þessum heila cellunnar, sem annaS hvort hlýtur aS vera í chromosomes hennar eSa centrosome oghefur aS geyma hiS dularfulla vit og eSli plantanna, náttúru þeirra allra og krafta, tilhneygingar og instinct eSa hinar óljósu endurminningar, dýr- anna. En hjá manninum alt sem hann hefur fengiS aS erfSum frá forfeSrum sínum, endurminningar og hæfileika kanske um marga ættliSu, eSa langt fram í aldir, frækornin aS vitinu, hugsuninni á hinum komandi árum hans, alla byggingu líkama hans og hvern- ig hún skuli gjörS, sem eitt fyrir sig er svo mikilhæft, aS vér verS- um forviSa af undrun og aSdáun af aS hugsa til þess. AS segja aS þetta gjörist fyrir chemical action er svo mikil fjarstæSa, aS í mínum augum verSur þaS hin rammasta vitleysa, “absurdity” en mér finst ég ekki geta valiS neitt íslenzkt orS, sem nái hugmyndinni í enska orSinu “absurdity” eSa latneska orSinu “absurdum” sem þaS er af komiS. ÞaS er heimskan, fáfræSin, flónskan og vitleysan á hæSstu tröppu. Til enn frekari skýringar mætti geta þess, hvernig ögnin, molecule, skiftist í millíónir smáagna, atoms, og á því hafa menn bygt heila vísindagrein, efnafræSina, chemistry, og álitu þá aS aS atom væri hinn smæsti deilanlegi hluti efnisins. En nú nýlega hafa menn orSiS þess vísari, aS þessi atom, sem menn á- litu ódeilanleg, skiftast í millíónir electróna í hverju atomi. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.