Fróði - 01.01.1914, Síða 56

Fróði - 01.01.1914, Síða 56
120 FRóDI Enn um Peace River. Það hafa nú um hrííS veriíS a<S koma bréf til FróíSa hvatSEin- æfa með spurningar um Peace River, er það ekki að undra, þó að landinn spyrji og vilji frétta um þessa nýju bústaði, því að það er eins og menn horfi og stari á blettinn þann úr öllum áttum. Vestan af Kyrrahafsströnd, úr Havaji og FilippuSareyjum, úr Australíu, Nýja Sjálandi, Suður Ameríku, Mexikó og um alla Ev- rópu eru menn að gjöra fyrirspurnir til þeirra sem að standa byggingu þessa nýja lands.eða byggingu járnbrautanna, eða sölu bæjarlóðanna þar. Þetta er ekki að undra, því að þarna tekur sig upp sama sagan, sömu atburðrnir, eins og þegar verið var að byggja Norð- vesturlandið, Dakóta slétturnar og víðáttuna miklu norðan merk- jalínunnar, hinar blómlegu sléttur, frá Rauðárbökkum og Cypress fjöllum að austan, og alla leið vestur í Klettafjöll. Yfir suður- hlutann af Manitoba, Saskatchewan og Alberta. Þá var það hinn ógleymanlegi Sir John Macdonald, sem hafði nægan hug og á- ræði, að kasta fram hundruðum milíóna dollara til að byggja brautina vestur og munu þó margir hafa talið það óðs manns æði. En þessi eina braut, hún bygði landið. Borgirnar risu upp með brautunum ein með annari, nýlendumennirnir, áræðnir, harð- gjörðir menn, komu í hundraða og þúsunda tali með lestunum, sumir með farangur, gripi og vélar. Þeir settu plóginn í sléttuna, og skáru upp hundrað faldan og þúsundfaldan ávöxt. Landið, þar sem úlfarnir og rauðskinnarnir eltu vísindahjárðirnar og ekki sást skýli eður hreysi, þó að menn keyrðu eða riðu dag eftir dag. Það er nú orðið að hinum fegurstu bygðum, þar sem fólkið lifir í alsnægtum, og bóndinn situr rólegur á eignum sínum, því hann veit, að hvergi í heimi hefur landið farið eins vel með yrkjendur sína eins og hér. En nú er þetta að taka sig upp aftur þarna norður með Klettafjöllunum. En nú gengur það alt miklu fljótara en áður. Menn eru miklu öryggari að leggja út á auðnina, því að þeir hafa dæmis fyrir sér, og margir eigin reynslu. Og svo er ekkert hik á mönnunum, sem byggja járnbrautirnar, og engin tregða að fá féð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.