Fróði - 01.01.1914, Side 68

Fróði - 01.01.1914, Side 68
132 FRÓDI John Thorsteinsson. Reiðhjólasali og smiður, gjörir vicS og endurbætir reiShjól og mótorhjól og margt annað. Vér þekkjum hann flestir, hann Jón okkar, brosandi, leik- andi, hlæjandi og spaugandi. Hann er búinn að vera hér lengi, var hér fyrst þegar FróSi man eftir. Jón er tæpur meðalmaíSur á vöxt, fjörugur og glaðlyndur. Hann hefur rutt sér brautina brosandi og kátur frá engu. En er nú í góðum efnum, og hefur með lipurð og framkomu sinni aflað sér vina, og velvildar allra þeirra, sem þekkja hann. Fróði óskar honum langra lífsdaga og að lífsgleðin og brosin og spaugið yfir- gefi hann aldrei, meðan hann getur höfði haldið, og svo munu fleiri til hans hugsa.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.