Fróði - 01.01.1914, Side 71
FRÓDI
ÞaS, sem þú meltir, er vanalega gott fyrir þig, eiginlega af hverju
sem þaS er. En þaS, sem þú ekki meltir, er þér til þyngsla og
bölvunar. Og þaS oft miklu meiri bölvunar, en þú ert fær um
aS sjá og skilja í bráSina. Því aS afleiSingarnar af vitlausu
matarhæfi geta veriS aS búa um sig í líkama þínum, án þess þú
vitir nokkuS af, og geta svo komiS fram árum seinna, þú ert þá
farinn aS fá einhvern kvilla, gigtin er farin aS finna þig. BakiS
er fariS aS bila, hrukkurnar eru farnar aS koma á andlit þitt, þú
ert ekki eins léttur og liSugur og þú varst áSur fyrri. En þó aS
þetta:—aS eta aSeins tvær máltíSir á dag, sé ekki allra meina bót
þá er þaS þó mjög heppilegt, því aS þaS er eitt sem þaS gjörir.
ÞaS veitir næringarfærunum ofurlitla hvíld. Og þeim veitir
sannarlega ekki af því hjá oss flestum, því þaS er oft eins og vér
skoSum þau, sem hinar örgustu tindabykkjur, sem skylda vor
væri aS þræla og pína sem allra mest vér getum.
Ötskýringar
á nöfnum efna og meltingarstarfa
Hereward Carrington
ÞaS er skamt síSan aS menn héldu, aS meltingin væri svo
ofur einföld. FæSan var látin í munninn, þar mætti munnvatniS
henni. Svo fór hún niSur í magann, þegar dálítiS var búiS aS
mala hana meS tönnunum. Þar mætti hún magavökvanum, og
þaSan fór hún fljótlega ofan í þarmana. Þar komu þarmavökv-
arnir og bættust viS hana og þá var alt búiS, nema aS senda af-
ganginn burtu. Þetta var alt svo einfalt en eiginlega alt hringl-
andi vitlaust.
Vér vitum nú aS meltingin er svo ákaflega margbrotin. Og
þaS er aS eins rétt nýlega, fyrir fáum árum, aS menn hafa feng-
iS nokkra verulega hugmynd um þetta. Og einlægt hafa veriS
smíSuS ný orS um nýjar athafnir, og ný störf hinna gömlu Iíf-
1