Fróði - 01.01.1914, Síða 71

Fróði - 01.01.1914, Síða 71
FRÓDI ÞaS, sem þú meltir, er vanalega gott fyrir þig, eiginlega af hverju sem þaS er. En þaS, sem þú ekki meltir, er þér til þyngsla og bölvunar. Og þaS oft miklu meiri bölvunar, en þú ert fær um aS sjá og skilja í bráSina. Því aS afleiSingarnar af vitlausu matarhæfi geta veriS aS búa um sig í líkama þínum, án þess þú vitir nokkuS af, og geta svo komiS fram árum seinna, þú ert þá farinn aS fá einhvern kvilla, gigtin er farin aS finna þig. BakiS er fariS aS bila, hrukkurnar eru farnar aS koma á andlit þitt, þú ert ekki eins léttur og liSugur og þú varst áSur fyrri. En þó aS þetta:—aS eta aSeins tvær máltíSir á dag, sé ekki allra meina bót þá er þaS þó mjög heppilegt, því aS þaS er eitt sem þaS gjörir. ÞaS veitir næringarfærunum ofurlitla hvíld. Og þeim veitir sannarlega ekki af því hjá oss flestum, því þaS er oft eins og vér skoSum þau, sem hinar örgustu tindabykkjur, sem skylda vor væri aS þræla og pína sem allra mest vér getum. Ötskýringar á nöfnum efna og meltingarstarfa Hereward Carrington ÞaS er skamt síSan aS menn héldu, aS meltingin væri svo ofur einföld. FæSan var látin í munninn, þar mætti munnvatniS henni. Svo fór hún niSur í magann, þegar dálítiS var búiS aS mala hana meS tönnunum. Þar mætti hún magavökvanum, og þaSan fór hún fljótlega ofan í þarmana. Þar komu þarmavökv- arnir og bættust viS hana og þá var alt búiS, nema aS senda af- ganginn burtu. Þetta var alt svo einfalt en eiginlega alt hringl- andi vitlaust. Vér vitum nú aS meltingin er svo ákaflega margbrotin. Og þaS er aS eins rétt nýlega, fyrir fáum árum, aS menn hafa feng- iS nokkra verulega hugmynd um þetta. Og einlægt hafa veriS smíSuS ný orS um nýjar athafnir, og ný störf hinna gömlu Iíf- 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.