Fróði - 01.01.1914, Síða 72

Fróði - 01.01.1914, Síða 72
136 FRÓDI færa og ný efni, sem menn hafa varir ortSiíS. Til þess menn eigi hægra meS aS skilja þetta, skal því getiS hinna helztu efna og athafna og nafna þeirra, sem þeim eru gefin. ÞaS er sagt, aS fæSan sé ingested, þegar hún er látin í líkamann (munninn). 1 líkamanum fara einlægt fram tvö störf, og er annaS kallaS : anabolism, aS byggja upp, en hitt kata- bolism, aS rífa niSur. Þetta til samans er næring eSa nutritional changes, og kallast einu orSi : metabolism. Allri fæSu er skift í tvo flokka, og eru þrír helstir, en þaS eru : proteids, eSa vöSvamyndandi efni ; carbohydrates (syk- ur og línsterkja). Þær fæSutegundir veita mönnum hita og starfsþrek ( energy). ÞriSji flokkrinn eru fituefnin Þau mynda einnig hita. Svo er auk þessara aSalflokka : vatn, sýrur, sölt eSa aska, sem kallaS hefir veriS. En sem er mjög áríSandi fyrir meltinguna, því aS annars gæti hún ekki fariS fram, eins og Dr. McCann og fleiri hafa ljóslega sýnt. Menn kalla einnig ‘pro- teids’ stundum holdgjafaefni (nitrogenous food), af þeirri á- stæSu, aS ‘nitrogen er aSalefni í vöSvunum. En svo eru einn- ig holdgjafa fæSutegundirar oft kallaSar eggjahvítuefni (al- buminous foods(. OrSiS ‘proteids’ er hálf-þýskt, en upprunalega grískt. Nú á seinni tímum er fariS aS hafa orSiS ‘protein’, og er þaS nær réttu. En ‘protein er þó margskonar, svo sem : einfalt ‘protein’ efni, ‘albumins’ globulins, glutelins, histones, og protamins. Þá eru: proteoses, peptones og peptids, einskonar pro- tein-efni. Glucose er sykurefni (grape sugar) og kemur fyrir í á- vöxtum, og myndast í líkama mannsins viS bruna línsterkju- efna. Carbohydrates kallast fæSutegundir þær,, sem eru mest- megnis kolefni, sem haft er til brenslu í líkamanum ; en kolefni heitir carbo. Hinn hluti orSsins er dreginn af gríska orSinu hy- dros : vatn. En þaS kemur af því, aS kolefni þarf aS blandast vatnsefni til þess, aS hægt sé aS nota þaS í líkamanum. Fitan hefir ekkert holdgjafaefni í sér, en aftur mikiS af kolefni. Þess vegna eykur hún og viSheldur hita líkamans. Hún 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.