Fróði - 01.01.1914, Page 79

Fróði - 01.01.1914, Page 79
FRÓDI 143 á beinunum. Fyrri, en maðurinn er oröinn aS reglulegri beina- grind, er hungurdauSinn etSlisfræSislega ómögulegur. ÞaS er dásamlega útbúiS af náttúrinni (eins og sjá má á hverri eSlis- fræði) aS heilinn og taugakerfiS getur bæSi nærst og lifaS á hinum öSrum pörtum líkamans. Og, meSan nokkur fita eSa hold er til í lí kamanum, þá er þaS tekiS til þess, aS næra heilann. Heilinn léttist ekki vitundar ögn, þó aS menn svelti til dauSa.- Fitan minkar um 9 7 prósent, vöSvarnir um 30 prósent, blóSiS 1 7 prósent, lifrin um 56 prósent, miltaS um 63 prósent og tauga- kerfin um 0 prósent, eSa ekki neitt. Þarna geta menn séS þaS, aS því nauSsynlegra sem líffæriS er manninum, því minna tapar þaS af þyngdinni. En sé nú'svo, sem æfinlega á sér staS, þegar fastan er manni nauSsynleg, og menn leggja út í hana—sé nú svo, aS allir gangar og holur líkamans séu fullir og úttroSnir af allrahanda rusli og úrgangi fæSunnar, eSa fæSu, sem líkaminn hefur ekki geta notaS, þá er æfinlega tekiS á þessu fyrst, sumt er notaS til viShalds lík- amanum, en sumt er flutt burtu meS blóSinu og rutt út úr líkam- anum. Þetta tekur oft all-langan tíma og meSan þetta endist er ekki tekiS á öSru. Þetta er mjög mikilsvarSandi atriSi, og á því eru föstulækningar bygSar. MagnleysiS og sleniS og leiSindin kemur ekki af fæSuskorti, heldur af ólyfjan og eitri, sem þessi eSur hin sýkin myndar í líkamanum. Og megurSin stafar ekki af því aS líkaminn í sjúkdómnum fái of litla fæSu, heldur af hinu aS sjúkdómurinn eySir líkamanum meS því, aS búa til eitur í honum. Ef aS hægt er aS ná þessu eitri burtu, þá er líkaminn læknaSur um leiS, og sjúklingurinn er heilbrigSur orSinn. Þetta er alt eins létt og aS stafa sig fram úr stafrofinu, ef aS menn taka í réttan enda. ÞaS er því deginum ljósara, aS fastan er hin eina eSlilega, náttúrulega og skynsama lækning viS offitunni, ef aS menn vilja losa sig viS hana, hún er algjrlega óhult og frámunalega auSveld og kostar enga peninga. ÞaS er engu kvalameira aS ná af sér fitu, en aS hlaSa henni á sig. Vita skuld finst sumum fyrstu tveir dagarnir ætli aS gjöra út af viS sig, og eru máske hræddir um, aS þeir muni lífiS láta, en aS allega er þaS í ímyndun mannsins sjálfs —Svo þegar lengra líSur hverfa þessar sultar kvalir vanans, og

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.