Fróði - 01.01.1914, Page 84

Fróði - 01.01.1914, Page 84
148 FRóDI deyr á hverju ári, þúsundum saman deyja þau innan 12 ára. Þetta ætti ekki svo a vera. Ef þau taka ekki neina skaSlega sýki að erfðum, eða veikleika, sem gjörir þau sóttnæm, þá ættu þau aS vera hraust og heilbrigS, og full af fjöri og kátínu. En þaS er vanalega fæSan, sem veldur því, aS þau sýkjast og deyja. BæSi rangar fæðutegundir ög ofmikið af þeim er háski mikill. Þeim er svo oft leyft aS eta langt of mikiS, og jafnvel rekin til þess. Þetta hefur sína ástæSu, sem alt annaS. Menn eru ein- lægt aS keppast viS, aS láta þau eta nóg til aS vaxa. Fólk held- ur aS þau þurfi aS eta svo og svo mikiS, því þaS komi alt fram í vextinum. “Éttu vel svo þú verSir sterkur drengur. " heyra menn oft og einatt. ÞaS er þó mikiS aS menn skuli ekka heyra hitt, “éttu vel svo þú verSir gáfaSur” En þaS er miklu sjaldnar. En sannarlega þarf ekki stórt reikningshöfuS til aS sjá hiS sanna i þessu. Setjum nú svo, aS barniS vaksi svo, aS þaS þyngist um tólf pund á ári. ÞaS yrSi þá eitt pund á mánuSi, eSa hálfa únzu á dag, eSa einn sjötta part únzu viS hverja máltíS ef þrisvar er borSaS. En til þess aS bæta viS þessari /i únsu á dag er barninu ætla aS eta 1 pund framyfir eSlilega fæSu. ÞaS er því lítil furSa, þó aS barnunginn verSi sjúkur og lasburSa, fái mislinga, kíghósta, kverkabólgu, kirtlaveiki og yfir höfuS alla þá kvilla og sjúkdóma, sem börnin vanalega þjást af. Þetta stafar af gömlu syndinni ofátinu, eins og svo margt annaS. Sé því varúS viShöfS og dálítil þekking, þá má hafa föst- una viS hérumbil alla kvilla, sem börnin þjáSst af. Þau þurfa náttúrlega ekki aS fasta eins lengi og fullorSnir menn, sem yrSu sjúkir af sama kvilla og barniS. Og svo nær barniS sér miklu fyrri, en þeir fullorSnu. Vanalega er þetta hiS besta ráS og þaS er fljótast verkar, sé ekki hægt aS ná í læknir. En æfinlega skyldu menn hreinsa þau um leiS meS vatnspípum. ÞaS er æfin- lega áríSandi, því aS oft verSur þaS börnum aS meini, aS þau hafa tregar hægSir eSa þá niSurgang. Ungbarna-fasta Þá er nú spurningin um þaS, hvoret þaS sé nú virkilega gjörandi aS fara aS láta ungu hörnin á fyrsta og öSru ári fasta. Er þaS nokkurt vit? kann margur aS hugsa. En um föstu þeirra er þaS aS segja, aS þaS er ekki einungis ráSIegt og reynandi, aS þaS er óráSIegt og hættulegt ag gjöra þaS ekki, ef þau verSa nokkuS lasin. Og sé þaS gjört meS nærgætni og viti, þá er

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.