Fróði - 01.01.1914, Síða 86

Fróði - 01.01.1914, Síða 86
150 FRóDI Fasta hinna hraustu og hina veikbygSu. Menn sjá þa3 fljótlega og trúa því, aS þeir, sem hraustir eru geti fastaS lengri tíma, án þess þeir hafi ilt af. Hann er svo hraustur, hann þolir þaS, sem veikbygSir eru, geti haft nolckuS ekki trúa því, aS þeir, sem veikbygSir eru, geti haft nokkuS gott af föstunni, þeir fari alveg meS sig, gangi í opinn dauSann. En hiS síSara er vanalega öfugt. ÞaS er einmitt hinir veik- bygSu, sem vanalega hafa best af föstunni, og þurfa hennar frek- ast meS. Menn geta undireins skiliS þaS, ef menn hugsa út í þaS, aS lasleikinn og óhreistin stafar af eitrum líkamans, sem orsökuS er af rangri eSa ofmikilli fæSu. MaSurinn getur veriS sterkur, sem naut, en verSi hann sjúkur, þá verSur hann máttlaus, og getur ekki vetlingi valdiS. ÞaS er jafnan stórum meira variS í þoliS, þrekiS og úthaldiS, en afliS. En þetta alt fæst meS því, aíS halda líkamanum hreinum. Magnleysi getur stafaS af tvennu: af ofþroskuSum og því mátt- litlum vöSvum, eSa af því, aS eitur og ólyfjan hleSst upp í lík- amanum. Komi þaS af hinu fyrra, þá er ráSiS oíur einfalt, aS æfa vöSvana; en orsakist þaS af hinu síSarnefnda, þá er ráSiS þetta, aS koma eitrinu út úr líkamanum. Og þaS geta menn best meS því aS fasta, annaShvort nokkuS langa föstu, eSa smáföstur margar, og neyta ekki annars, en ávaksta á milli fastanna. Menn hafa ekki hugmynd urp þaS, hvaS þetta getur hjálpaS mönpum fyrri en þeir reyna þaS. Sannarlega getur fæSan eins gert oss veika sem hrausta. Fasta víS meiöslum og skurðum Um þaS þarf lítiS aS tala, því aS þar eru læknar jafnan viS hendina, nema þegar slys vilja til. ÞaS má aSeins geta þess, aS þeir láta sjúklinginn hérumbil æfinlega svelta, áSur en þeir skera í hann, svo nokkru muni, oft á tíSum einn og tvo daga fyrir skurS- inn, náttúrlega til þess, aS hreinsa meltingarfærin, svo aS þau verSi í sem bestu lagi. AS fasta í ýmsum sjúkdómum. Nú koma menn aS spyrja: í hvaSa sjúkdómum eiga menn þá aS fasta? SvariS er þetta. ÞaS er ráSlegt og heppilegt í nærri því öllum sjúkdómum yfir höfuS aS tala, sé þaS gjört meS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.