Fróði - 01.01.1914, Page 86

Fróði - 01.01.1914, Page 86
150 FRóDI Fasta hinna hraustu og hina veikbygSu. Menn sjá þa3 fljótlega og trúa því, aS þeir, sem hraustir eru geti fastaS lengri tíma, án þess þeir hafi ilt af. Hann er svo hraustur, hann þolir þaS, sem veikbygSir eru, geti haft nolckuS ekki trúa því, aS þeir, sem veikbygSir eru, geti haft nokkuS gott af föstunni, þeir fari alveg meS sig, gangi í opinn dauSann. En hiS síSara er vanalega öfugt. ÞaS er einmitt hinir veik- bygSu, sem vanalega hafa best af föstunni, og þurfa hennar frek- ast meS. Menn geta undireins skiliS þaS, ef menn hugsa út í þaS, aS lasleikinn og óhreistin stafar af eitrum líkamans, sem orsökuS er af rangri eSa ofmikilli fæSu. MaSurinn getur veriS sterkur, sem naut, en verSi hann sjúkur, þá verSur hann máttlaus, og getur ekki vetlingi valdiS. ÞaS er jafnan stórum meira variS í þoliS, þrekiS og úthaldiS, en afliS. En þetta alt fæst meS því, aíS halda líkamanum hreinum. Magnleysi getur stafaS af tvennu: af ofþroskuSum og því mátt- litlum vöSvum, eSa af því, aS eitur og ólyfjan hleSst upp í lík- amanum. Komi þaS af hinu fyrra, þá er ráSiS oíur einfalt, aS æfa vöSvana; en orsakist þaS af hinu síSarnefnda, þá er ráSiS þetta, aS koma eitrinu út úr líkamanum. Og þaS geta menn best meS því aS fasta, annaShvort nokkuS langa föstu, eSa smáföstur margar, og neyta ekki annars, en ávaksta á milli fastanna. Menn hafa ekki hugmynd urp þaS, hvaS þetta getur hjálpaS mönpum fyrri en þeir reyna þaS. Sannarlega getur fæSan eins gert oss veika sem hrausta. Fasta víS meiöslum og skurðum Um þaS þarf lítiS aS tala, því aS þar eru læknar jafnan viS hendina, nema þegar slys vilja til. ÞaS má aSeins geta þess, aS þeir láta sjúklinginn hérumbil æfinlega svelta, áSur en þeir skera í hann, svo nokkru muni, oft á tíSum einn og tvo daga fyrir skurS- inn, náttúrlega til þess, aS hreinsa meltingarfærin, svo aS þau verSi í sem bestu lagi. AS fasta í ýmsum sjúkdómum. Nú koma menn aS spyrja: í hvaSa sjúkdómum eiga menn þá aS fasta? SvariS er þetta. ÞaS er ráSlegt og heppilegt í nærri því öllum sjúkdómum yfir höfuS aS tala, sé þaS gjört meS

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.