Fróði - 01.01.1914, Qupperneq 92
156
FRóDI
Steikt hrísgrjón—önnur atSferíS.
Tveir bollar af socSnum hrísgrjónum og hafi í þeim veriS
soðiS: einn laukur, tvær stengur af celery og 4 cloves.
Chocolate Rice Puddng.
Hálfur bolli af hrísgrjónum. Fjórir bollar af mjólk. /4,
teskeiS af salti. Fimm matskeiSar af cocoa. Lítil fertabla af
chocolate. Hrísgrjónin þvoist. Blandist alt í pönnu mecS olíu
eSa smjöri, og bakist 3 klukkutíma, eða sjóSist hægt og hægt
ofan á stónni, þangaS til grjónin verSa meir.
Fæða.
Dk. A. L. Bakth.
Ef aS vér athugum hiS stórvægilega atriSi, fæSu mannsíns,
í sambandi viS heilsu hans, þá sjáum vér fljótlega, aS þaS er á-
reiSanlegt taliS af læknum, aS, ef aS safnast fyrir eSa myndast
í líkama mannsins efni þau, sem “uric acid” eSur gallsýra nefnast,
þá veldur þaS gigt hjá hinum sama manni. En nú hafa eSlis-
fræSingar sýnt þaS og sannaS, aS viS kjötfæSu aukist gallsýra í
líkama mannsins, tvöfalt, eSur þrefalt viS þaS, sem vera ætti.
Þetta skýrir þaS, hvaS veldur því, aS allur þorri manna er meira
eSa minna gigtveikur, einkum á efri árum. Einnig geta menn þá
séS, aS gallsýran myndast af hbldgjafa--og eggjahvítu efnum,
(protein and albuminous foods), og þaS því fremur, sem tölu-
vert ?.f gallsýru var þegar myndaS í kjöti dýrsins, áSur en því
var slátraS. Menn telja þaS vanalegt, aS í hverju kjötpundi af
nautakjötssteik séu hér um bil 14 grön (grains) af gallsýru. Ó-
lyfjan þessi, sem ‘urea’ kallast, og lifrin þarf aS sía úr blóSinu
á hverju augnabliki, sem maSurinn lifir, og senda hana til galls-
ins — hún magnast um helming viS kjötfæSuna, og fleiri eru
þær eiturtegundir, sem aukast af kjötnautn.
RannsóknarmaSurinn Bouchard varS þess vísari, aS hjá
manni, sem neytti bæSi kjöts og kornmatar og ávaxta, var úr-