Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 77

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 77
menskan, sem meistararnir líta fyrst og fremst á, er þeir svipast eftir lærisveinum meðal manna nú á tímum, — hjörtu, sem eins og lýsa af ósérplægnum kærleika mitt í sjálfselskumyrkri mannanna. Hver slík sál varpar ljóma frá sér, eins og ljós, er lýsir út í nátt- myrkrið, og meistaranum getur því ekki dulist, að þar á hann til- vonandi lærisvein. Þetta er fyrsta stigið, það er ofur einfalt og óbrotið, en það veitir sanit mörgum ærið erfitt að komast á það. En það er eng- inn annar hlutur, sem getur komið í stað þessarar afstöðu til lífs- ins, ef menn vilja leggja inn á veginn. Þegar maðurinn hefir öðl- ast svo mikið kærleiksþrek, að hann er fær um að afsala sér öllu fyrir heilagt málefni, vekur hann ósjálfrátt eftirtekt meistaranna á sér. Og úr því fær hann með einhverjum hætti að vita í hverju næsta stigið er fólgið — stigið, sem kallað hefir verið hreinsunar- skeiðið í kristnum fræðum og reynsluskeiðið í austrænu trúar- brögðunum. Vér viljum hér eftir snúa oss alveg að hinum austrænu lýsingum af veginum. Þær eru skýrastar og skilmerkilegastar, sökum þess að trúin og vísindin hafa aldrei sagt í sundur með sér í Austur- löndum eins og á Vesturlöndum. Þess vegna hafa hin andlegu vísindi þar eystra miklu meiri nákvæmni til að bera en vér finnum í andleguni vísindum Vesturlanda. 1. Dómgreind. Hvers konar eðliskosti þurfa menn að hafa, eftir hinum austrænu kenningum, til þess að geta gengið veginn og orðið færir um að ná vígslustigunum ? Þeir verða fyrst og fremst að hafa glætt hjá sér dómgreind, þann eðliskostinn, sem gerir þeim fært að sjá, hver munur er á hinu eilífa og stundlega, á veruleik- anum og blekkingunni, á hinu andlega og hinu veraldlega — bæði hið innra með sjálfum sér og öðrurn. Og þegar þeir hafa einu sinni komið auga á þetta, hafa öðlast hina sönnu dómgreind, verða þeir að láta úrskurð hennar ráða kjöri sínu í lífinu. Vér verðum að láta 75 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.