Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 15
IÐUNN Svanurinn flaug. 173 um leið og hann leit í kringum sig. — Æ, þarna er drengurinn! — sagði hann, um leið og hann gekk að sænginni. — Er Dóminique veikur? — Bagot kinkaði kolli og sagði síðan: — Hreysiköttur og svo hitasólt, séra Corraine. — Preslurinn þreifaði hægt á lífæð drengsins; síðan leit hann nokkuð snögt á manninn og sagði rétt svo að það heyiðist, en þó mjög svo ákveðið: — Og konan, Bagot? — — Hun er hér ekki. — Röddin var lág og dimm. — Hvar er hún, Bagot? — — Eg veit það ekki, herra. — — Hvenær sástu hana síðast? — Fyrir fjórum vikum, herra. — — Það hefir þá verið í september, nú er kominn október — nú er kominn vetur. Menn sleppa hjörð- um sínnm hér út á flatneskjurnar uudir veturnætur án þess að þeir viti beint, hvað af þeim verður, þótt þeir vænti þeirra aflur að vori komandi. En konu — menn fara ekki svo með konu sina, Bagot . . . . Þú hefir verið vondur maður og harðvítugur, Bagot, og þú hefir ekki hirt um guð, en ég hélt, að þú elskaðir konu þína og barn! — Hendurnar kreptust ósjálfrátt á veiðimanninum og illsku-leiftri brá fyrir i augum hans; en hið rólega milda augnaráð hins slökti reiðibálið í æðum hans. Presturinn settist á rúmið hjá barninu og tók mjúk- lega á sóttheitri hendinni. — Stattu kyr, þar sem þú ert, Bagot — sagði hann — stattu þarna grafkyr og segðu mér, hvað að þér amar og hversvegna konan þín er farin. . . . Segðu mér frómt frá öllu — í guðs bænum! — Og um leið og liann mælti þetta, lyfti hann stórum róðukrossi úr járni, er hékk á brjósti hans. Bagot sellist á bekk, skamt frá hlóðunum, og bjarminn lék um hið veðurbitna, karlmannlega and-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.