Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 28
186 Kjartan Helgason: IÐUNN befir ákveðið að gefa út ársrit, og er fyrsti árgangur þess kominn út — mjög myndarlegt rit — sem nú er til sölu hér á landi. — En auk þessa nýstofnaða allsherjarfélags eru til frá fyrri tíð ýms íslendinga- félög víðsvegar um Norður-Ameríku, t. d. lestrarfélög, sem hafa það fyrir mark og mið að afla mönnum islenzkra bóka og hvetja til að lesa þær. Þau félög eru því i raun og veru ekki annað en Þjóðræknis- félög. Sennilega rennur eitthvað af þessum eldri smá- félögum saman við aðalfélagið. Þegar ég kom vestur, sneri ég mér undir eins til stjórnar þjóðræknisfélagsins og bauð mig þar í vinnu- mensku, bað stjórnina að leggja á ráðin um það, hvernig ég skyldi haga störfum mínum. Hún mæltist eindregið til þess, að ég ferðaðist um íslendinga- bygðirnar og héldi fyrirlestra svo víða sem unt væri. Mér var þetta ekki sem Ijúfast; ég hefði heldur kosið að halda kyrru fyrir í Winnipeg og kenna þar is- lenzku og eitthvað um isl. bókmentir þeim sem hægt væri að safna þar saman til þess. Það var hvort- tveggja, að ég treysti mér betur til þess, og svo bjóst ég við, að hafa tæplega nóg fé til þess að vera á sífeldu ferðalagi. En félagsstjórnin sat við sinn keip, sagði, að ekki skyldi mig fé skorta; hún mundi sjá fyrir því. Þetta var því af ráðið, að ég skyldi ferð- ast sem mest, og ferðaáætlun samin. Var svo til ætlasl, að veturinn entist mér til þess að heimsækja allar hinar fjölmennari íslendingabygðir í Norður- Ameríku. Og það hefði líka tekist, ef tíðarfar hefði leyft. En nokkrar bygðir urðu úl undan vegna liarð- viðra og snjóa. Járnbrautirnar fenti svo stundum, að umferð stöðvaðist, og í sumuin sveitunum var «kki fært að sækja samkoinur fyrir frosti eða ófærð. Framan af vetrinum fór ég mér hægt og hélt kyrru fyrir í Winnipeg frá því nokkrum dögum fyrir jól og fram yfir nýár. En ég iðraðist eftir það síðar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.