Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 55
Tímatal í jarðfræðinni. 213 Enskur maður, Holmes að nafni, hefir rannsakað úranium og blýmagn 13 sleintegunda, er allar voru úr jarðlögum frá Devon-timabilinu í Noregi og því hér um bil jafn-aldra. Var fuiðu mikið samræmi í hlutföllunum milli þessara tveggja efna i öllum sýnis- hornunum. Þóttist hann eigi geta fundið aðra orsök til slíks samræmis milli svo margra óskyldra stein- tegunda en þá, að þær væru hér um bil jafn-aldra. Eftir þessum prófunum reiknaðist honum aldur þess- ara steintegunda 370 milliónir ára. Holmes þessi hefir gert víðtækar aldurs-rannsóknir á steinum og bergtegundum frá ýmsum jarðsögu- tímabilum. Iteiknar hann aldurinn eftir blýmagninu. Niðurstaða hans um aldur ýmsra jarðmyndana frá eldri tímabilunum, er þessi: Steinkolatímabilið .... 340 milliónir ára Devontimabilið.............. 370 — — Silurtímabilið ......... 430 — — Upphafsöldin, Noregur 1025—1270 mil. ár —»— Bandar. 1310—1435 — — —»— Ceylon 1640. Ef vér rennum augum yfir aldurs-ákvarðanir þær, sem tilfærðar eru hér að framan, sjáum vér fljótt, að niðurstaðan verður ólík, eftir því hvort aldurinn er reiknaður eftir helium eða blýmagninu. Eftir fyrri reikningnum verður aldur Devon-jarðlaganna i Nor- egi 53 millíónir ára, en samkvæmt hinuin siðari 370 millíónir ára. Aldur jarðlaga frá upphafsöldinni í ýmsum löndum, telst samkvæmt helium-reikningnum 213—609 millíónir ára, en reiknaður eftir blýmagn- inu 790—1640 millíónir ára.— Þetta ósamræmi á að likindum rót sína að rekja til gallanna á undirstöðu- atriðum reiknings-aðferðanna, sem ég benti á hér á undan, að helium fer forgörðum í bergtegundunum og blý getur verið í þeim frá fyrstu gerð, enda fer ósamræmið í sömu áttina, aldurinn reiknast meiri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.