Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 20
14 Sigurður Guðmundsson: IÐUNN að stjórna, skapa skipulag (»organisera«). Böðvar lög- maður Bjarkan, hinn glöggvasti maður, dáist að því, hve vel Hermann hafi eitt sinn stýrt selveiðum í Húnaósi. Var Böðvar þar viðstaddur. Hermann hafði álitlegan liðsafnað, yfir 20 manns. Ollu kom hann fyrir með hag- sýni, skifti liðinu í deildir og kaus sjer foringja fyrir hverja fylking. Meðal veiðimanna voru ýmsir, er þóttust eiga ekki lítið undir sjer. En allir ljetu þeir viðstöðulaust að boðum Hermanns og skipunum. Annað þótti Böðvari og merkilegt: Þá er sest var að útidrykkju, að loknum veiðiskap, varð Hermann af sjálfu sjer drykkjustjóri. Skipulagsgáfa hans og stjórnsemi dottuðu ekki við flösk- ur og þjór. Stjórnsemi hans naut sín best á Hólum. Rjettorður granni hans þaðan kveður verið hafa unun að horfa á Hermann, er hann gekk þar um sýslur og skipaði fyrir um verknað. Svo fallega fóru honum úr hendi allar for- sagnir, og svo mikils mátu hann allir heimamenn, bæði námssveinar og húskarlar, segir heimildarmaður minn. Sama segir Þórarinn: »Naut hann fylstu virðingar allra, er undir hann voru gefnir*. Enn ritar Þórarinn, er hjer má gerst um vita: »A skólastjórn Hermanns og bústjórn vissi jeg engan blá- þráð«. — — »Hún var frábær og einstök í sinni röð«. Arangur sýnir, að hjer er eigi ofhermt. Hann reyndist ekki einn þeirra ráðsmanna eða forstjóra, er sjálfur græðir á ráðsmensku, samtímis því sem fjesýslueigandi bíður tjón. Búið á Hólum græddi, er Hermann var þar bústjóri. »Verkið lofar meistarann« — smjaðurlaust.. Hermann hefir sannað, að ríki eða hjeruð þurfa ekki að skaðast á framleiðslu. Þótt eigi lægi annað eftir Hermann en sú sönnun og ráðdeildar- og ráðvendnisstjórn hans á Hólum, væri hann af slíku einu hinn merkasti maður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.