Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 41
IÐUNN Kvæði. 35 Ollu er sóað, — brostin bæði bæn hans, rödd og vöðvans lið. Þá er frábært þankanæði, þúsundfölduð lífsins gæði breiða út faðm og blasa við. Það eru örlög allra manna, að unaðssemdir minninganna ofvöxt fá við heljar hlið. Fjórða dag var frostið mesta og fárleg kvöl hans lausnarþrá. Honum þótti’ í hauðri gnesta af hófdyn sinna brúðkaupsgesta. Þjáðum hug var óráð á: »Viltu eiga«, sérinn syngur, — »seg hvort hreinn er ásetningur — stúlkuna, sem þér stendur hjá?« Heimskast allra heimsins orða hátt hann æpti jákvætt svar. Bæn frá hjarta hungurmorða, hinsti gneisti af ljóssins forða leiftrum slóu og leyndust þar. Ferðamenn, sem fram hjá gengu fundu og heyrðu — en skiftir engu, á næsta grösum gleymt það var. * * Þremur öldum síðar seggir síga’ af spjátri’ í Dulugjá. »Húsráðendur, hamraveggir! hér er kúpa og gulir leggir, hermið okkur, hver var sá?« ,Unglingskvöl að kvabba á drotni',
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.