Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 54
48 Stgr. Matthíasson: IÐUNN innvöxt bandvefsfruma milli upprunalegu frumanna í æðaveggjunum. Samfara bandvefsmynduninni sest einnig kalk í æðaveggina. Það þrengir að æðunum og þær verða stökkar í sér. Þannig fer svipað fram í flest- um líffærum. Þegar vöðvafrumur, brjóskfrumur, bein- frumur, taugafrumur og kirtilfrumur deyja, kemur hvíti herinn aðvífandi til að hreinsa valinn og sest sjálfur í staðinn til að mynda bandvef í skarðið. Bandvefsmyndunin og kölkunin, verður þannig smám- saman til yfirtyrmingar og niðurdreps upprunalegum frumum líffæranna. Þessu ólagi í líkamanum, sem ellinni er samfara, má líkja við hið sjúka þjóðfélagsástand, sem vér þekkjum úr veraldarsögunni bæði í fortíð og nútíð. Obreyttu borgararnir, sem lengi reyndust þarfir liðs- menn, — bæði inn á við til friðsamlegra starfa og út á við til varnar í stríði, taka seinast öll völd af hinum betri borgurum, sem áður stjórnuðu og kunna svo ekki sjálfir með völdin að fara. Betri borgararnir geta ekki lengur aukið kyn sitt, en skrílnum fjölgar fram úr öllu hófi og fær alveg yfirhöndina, sjálfum sér og öllu þjóð- félaginu til tortímingar. Margt bendir á að fyrstu frumurnar á jörðunni hafi verið einfruiniingar, líkt og hvítu blóðkornin, þ. e. ein fruma, sjálfstæð vera, er gat klofnað í tvent og hver ný vera aftur í tvent og svona koll af kolli. Smámsaman urðu dýr og jurtir margbrotnari. I stað þess, að þessar einstöku frumuverur klofnuðu og greindust sundur, fóru þau að mynda frumufélag eða verða fjölfrumungar. Þannig urðu til líkamir af ýmsri gerð og frumur þeirra röðuðust niður með mismunandi hætti í ólík líffæri, sem fengu hvert sitt starf að rækja. Einfrumungarnir voru í rauninni ódauðlegir. Þeir skift-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.