Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 12
6 Sigurður Guðmundsson: IÐUNN margt og kanna margt. Hann ritar: »Margsinnis skildi jeg ekkert í því, hvernig vjer fleyttumst lifandi af, þegar við gerðum verstu asnastrikin«.----------»Ætíð þegar færi gaf, asnaðist jeg eins og angurgapi aftur og fram og upp og niður björgin, ef jeg sá nokkra leið að komast þaðan«, segir hann annarsstaðar. Hann kannar, hvort vaða megi óstæð straumvötn. En hann fjekk líka að kenna á refs- ingum og aga lífsins. Hann var mesti hrakfallabálkur. A rekinu frá 8 til 15 ára rotast hann þrisvar. »Þetta hafið þið af andskotans ólátunum«, sagði fóstri hans, er hann raknaði úr þriðja rotinu. Hermann reyndi því snemma spjótalögin. Sannast hjer, að »snemma bevgist krókurinn til þess, er verða vill«. Það sannast á fleiri vegu í sögu hans. Nokkur ár var hann í vinnumensku. 1875—77 er hann vinnumaður í Garði við Mývatn, 1877—78 í Haga- nesi, 1878—79 á Kálfaströnd. Vistarárið 1879—80 er hann til heimilis á Mýri, hvort sem hann hefir verið þar í vinnumensku sem á hinum bæjunum eða ekki (»Dulrúnir« bls. 55—58, 192). Þessi vistaskifti virðast forlagaboði. Hann varð hvergi mosavaxinn, hvorki í stað nje stöðu, um æfina. Auðskilið er, að djarfur unglingur með glöggu dómaraauga sje ekki lengi í sömu vist. Her- mann hefir og, ef til vill, þarfnast hjer tilbreytingar, sem hann síðar þarfnaðist örvandi drykkja. Haustið 1881 stundar hann sjóróðra á Seyðisfirði. En óholl hefir sú sjómenska verið. Þar byrjaði hann busl í straumvatni, er honum reyndist viðsjálla en Mjóa- dalsá og Skjálfandafljót. Það var venja á Seyðisfirði, að hver maður drakk í róðri þriggjapela flösku brennivíns. Að öðru þótti óvirðing.1) 1) Frá þessum sið hefir sagt mjer skilríkur maður, Stefán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.