Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 77
IÐUNN Sfrútur. 71 varð eg að komast — heim að Lóni. En það varð eg að varast mest, að lenda fyrir ofan bæinn. Skárra var þó, að reyna að halda sig nærri bjargbrúninni. Þá var þó meiri von til þess, að verða var bæjarins. Og þann kostinn tók eg. Þótt Lónbjarg sé ekki þvílíkt jafn úfið og Barðinn, þá tók eg það ráðs, að skríða í myrkrinu og hríðinni, lítið minna en eg gekk, og því skilaði mér seint áfram. Lífinu varð eg að reyna að bjarga í lengstu lög, með hvaða hætti sem það mætti verða. Sárast fanst mér, að hafa mist fylgd hundsins — mín vegna og ef til vildi hans vegna. Gat ekki skeð, að hann hefði á einhvern hátt farið sér að voða? — — En — hvað sýndist mér? — Ljós — það gat varla verið. Það hvarf líka þegar í stað. Og enn reyndi eg að bögta áfram. En eg sá ekkert frá mér — ekkert nema hríðarsortann. Og hvað var svo þetta? Hundurinn var kominn aftur, jafn vingjarnlegur og nærfærinn sem áður. Og nú var eins og hann vildi láta mig sækja meira í veðrið. Eg fór líka að reyna það. Nú var það engin missýning. Eg þóttist sjá það með vissu. Þarna var ljós — örskamt burtu. Hundurinn hvarf mér enn á ný. En eg stóð upp og reyndi að ganga á ljósíð. Bænum náði eg líðandi óttu. Aumingja Strútur og ljóstýran, sem látin var lifa yfir veika vöggubarninu, höfðu leitt mig að bænum í myrkr- inu og hríðinni. — — Eg gat þess við bóndann hvílíkur bjargvættur hund- urinn hefði reynst mér. Bóndi lét heldur fátt við því; gat þess til, að þetta hefði líklega verið móstrútótta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.