Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 57
IÐUNN Vnging dýra og manna. 51 að Yn9Ía UPP gamalmenni á sama hátt, ef ætíð væri kostur á kynskirtlum ungra manna. En það er öðru nær en að svo sé, enda mundu þeir kirtlar stíga geipi- lega í verði, ef þesskonar ynging færi að tíðkast. Voronoff harmar það mjög, að ekki skuli vera heim- ilað með lögum að nota ýmsa slæpinga eða hálfvita, og mega taka úr þeim annanhvorn kynskirtilinn eftir vild, ef fyrir það mætti yngja upp slíka ágætismenn eins og t. d. Pasteur var. Út úr þessum vandræðum hefir Voronoff flúið til frænda vorra apanna. Fyrir nokkrum árum síðan tókst honum að lækna ungling, sem þjáðist af skjald- kirtilsrýrnun með því að græða í hann skjaldkirtil úr apa. Þetta hafði góðan árangur, og segir Voronoff, að pilt- urinn hafi síðan náð fullkomnum bata. Eftir að þessi tilraun hafði hepnast, hefir Voronoff tekið upp á því að yngja upp gamalmenni með því að græða í þá eystu úr öpum. Enn þá eru þeir þó fáir, sem Voronoff hefir yngt upp með þessu móti og þó hann sjálfur hrósi árangrin- um, eru læknar enn þá fremur vantrúaðir á að ynging þessi verði mjög affarasæl. En um hana hefir margt verið rætt og ritað bæði í gamni og alvöru. Nýlega hefir t. d. komið út skáldsaga eftir enskan höfund og heitir bókin »Kirtlaþjófarnir«. Söguhetjan er gamall, auðugur Englendingur, sem er orðinn örvasa. Hann langar þó til að lifa og leika sér enn um hríð. Hann hefir lesið um tilraunir Voronoffs og er nú ekki í rónni fyr en hann hefir keypt sér ungan og hraustan Gorilla- apa og fær lækni til að yngja sig upp. Hann verður ungur í annað sinn, með enn þá meira æskufjöri en nokkru sinni fyr, og vekur þetta mikla eftirtekt meðal allra eldri manna í grendinni. Þeir stofna með sér fé- lag og eftir margar rökræður og nefndarstarf kemur þeim saman um að ráða fastan lækni, fara síðan með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.