Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 31
IÐUNN Hermann ]ónasson. 25 ráði sínu og framkomu. ]eg hefi engum kynst, er eins vel kunni íþrótt þá. Þessi næmleikur og hreinskilni gerði hann, ásamt vitsmunum hans og karlmannlegum yl, er frá honum lagði, að einhverjum hinum notalegasta manni í viðkynningu og vináttu. Því sóttu margir ráð hans í alls konar vandræðum og vanda. Veit jeg dæmi þess, að leitað var ráða hans í stríðu einkamáli og hon- um um það ritað hjeðan að heiman vestur á Hyrrahafs- strönd. Og svarið var ekki ritað utan við sig. Hann var og óvenjunærgætinn. Naut þeirrar nærgætni þægilega í gestrisni hans. Líður mjer seint úr minni, hversu hann að haustlagi tók eitt sinn ferðalang, sundvotum úr Húna- vatni. Þar var með sömu gerhygli og umhyggjusemi sjeð fyrir þörfuni gests og hests. Hermann hefir skilið, hvílíks næmleika honum var ljeð. í brjefi til Unnar Vilhjálmsdóttur kveðst Hermann oft hafa bölvað feimninni, bæði sín vegna og »nánustu ættingja«. Síðan segir hann: »Raunar er nú rangt að bölva feimninni, því að hún er runnin af bestu rótum: óvenju- miklum næmleika fyrir allri framkomu sinni og hegð- un“J). Hann kveður þenna dýra eiginleika spretta af »góðum gáfum og fíngerðum«, einkum dómgreind. Hitt mun eigi síður sannmæli, að dómgreind spretti nieðfram að næmni skynjana og tilfinninga. Þessi mikli næmleikur gæddi og hjelt við samvisku- semi hans og vandaðri breytni, er sýn er í ráðsmensku hans fyrir landsins hönd. Svalli hans og ákaflegri ofdrykkju tókst aldrei að drepa mannkosti hans. Þórarinn á Hjalta- bakka, er honum var allra manna kunnugastur, skrifar: »Hann var — — hreinvandaður, vinfastur, trygglyndur, ráðhollur og rjettlátur svo að engan þekti jeg eins«. Agrip 1) Leturbreyling mín. Höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.