Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 70
64 Einar Þorkelsson: IÐUNN Við höfðum ekki alllengi setið þegar eg veitti því eftirtekt, að fyrir hjallhornið eigraði örvasa og hálf- skakkur. móstrútóttur hundur. Hundurinn ráfaði að mann- inum og hnusaði nokkuð af honum, líkt og hann væri að ganga úr skugga um, hvort hann færi manna vilt. Síðan staðnæmdist hundurinn og virtist mér því líkast, sem hvorki sæi hann né heyrði. Loks mjakaði hann sér til mín, hnusaði af mér mjög vendilega og bærði rófuna ofurlítið, eins og vottaði fyrir fögnuði hjá honum. Að því búnu lagðist hann seinlega niður við fætur mér, lagði hausinn á annan fótlegg minn og virtist sofna. — Nú ber eitthvað nýrra við, sagði maðurinn. Strútur minn er nú fullra fimtán ára að mannatölu. Honum hefir síðustu þrjú árin alt af farið hnignartdi og er nú alblindur á öðru auganu og mjög óskygn á hinu, og algerlega er hann heyrnarlaus, og svo sérðu nú fótavistina hans. Hann mætti muna fífil sinn fegri, vesalings rakkinn. Hann var allra hunda röskvastur og úrræða bestur og ekki var að efa vitið hans og minnið og trygðina. En hitt var satt, að hann var einlyndur, ef svo bar undir, og stundum nokkuð marglyndur. Fram eftir allri æfi var Strútur íhlutunarsamur við alla aðkomumenn og ókunn- uga, og fyrir gat komið, að menn fengju af því að vita, að hann væri tentur. I ellinni hefir hann skift háttum þann veg, að hann gengur hjá aðkomumönnum og ókunnugum eins og hann viti ekki af þeim, og þó er því líkast, sem stundum votti fyrir fyrirlitning hans á þeim. En nú bregður hann venju og sýnir þér alúð og vinahót. Mér þykir nýrra bera við af hans hálfu. Eg lét í ljós undran mína á þessu og spurði hvað valda mundi. Maðurinn varð enn íhyglislegri en áður og þagði þó nokkura stund. — Mér er löngu síðan fullljóst, að það var hann Strútur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.