Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 13
IÐUNN Hermann Jónasson. 7 Árin 1882—84 var hann í Hólaskóla. En eigi nægði honum mentunin þaðan. Hann dvaldist 1—2 ár erlendis við framhaldsnám. Þar kyntist hann ýmsum mentamönn- um, er síðar urðu merkir, t. d. Þorsteini Erlingssyni, Páli Briem o. fl. Mat Þorsteinn hann mikils og var hlýtt til hans. Þá er hann kom heim, hóf hann útgáfu »Bún- aðarritsins«, er hann hleypti af stokkunum 1887. Áður en jeg skil við æsku hans og námsár, þykir mjer vel fallið að greina rækilegar frá einkennum hans og viðleitni á þessu skeiði. Skilorður Bárðdælingur, er var honum ungum sam- tíða, kveður hann lesið hafa hverja bók, er hann mátti hönd á festa. Merkilegra er samt annað í fari hans. Það er lag hans á að skapa sjer andleg viðfangsefni úr því, sem hann á að vinna, að gera sjer vinmma að list. Má sjá merki þessa í fyrstu árgöngum »Búnaðarritsins«, eink- um á ritgerð hans „Um hundahald“ í 5. árg. 1891. Skemti- leg er frásögn hans af því, hversu hann á vinnumannsárum sínum í Mývatnssveit vandi hvolpinn Garm. Sýndi hann þar þolinmæði, næma eftirtekt og hugkvæmni, enda varðárang- ur furðulega góður. Hermann er eigi einn til frásagnar um íþróttir og kunnustu seppa. Stefán skógarvörður Hristjáns- son segist vitað hafa Garm best vaninn hund. Hermann hefir verið hneigður fyrir að gera tilraunir um fleira heldur en það, hvort vaða mætti óstæðar ár. Hann var vísindalega sinnaður. Hann var með þeim ágætum bor- inn, að hann varð alt að vinna með viti. Svo hefir sagt mjer kona, er með honum var við heyskap sumarið 1917, að mjög hafi honum verið ant um, að gengið væri með hagsýni og lagvirkni að hverju verki. Kristiánsson, skógarvörður á Vöglum í Fnjóskadal. Honum sagði Hermann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.