Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 75
IÐUNN Strútur. 69 öruggur og ókvíðinn — af því hundurinn fylgdi mér og lét ekki sitt eftir liggja. — En hvað aumingja hundurinn var gaumgæfinn um það, að eg hætti mér sem sjaldnast fram á bjargbrúnirnar. Því ætti eg ekki að geta gleymt. Gaumgæfnin sú finst mér hafa verið svo frábær og raunar lærdómsrík. Loks vorum við komnir í Dritvík. Einhvern veginn hafði mér ratast að lenda á gömlu búðartóftinni í víkurbotninum — að eg hélt. Veðurhraðinn var þar minni, en fannburðurinn slíkur sem áður. Á búðartóftina var eg sestur — nei, eg var í raun- inni lagstur þar. Eg fann, að eg var harla lúinn og eg þráði hvíld mest af öllu. Það draup svitinn af hverju mínu hári og við -mig toldi hver tuska. Mér fanst eg vera búinn að vinna sigur á mestu torfærunni. En — var eg þá ekki líka sigraður? Fyrir því gat eg enga grein gert mér. Mér fór að líða ósköp vel. Ró og kyrð fanst mér svífa undur mjúkt um mig, og eg mundi ekki hvar eg var staddur og eg mundi ekki einu sinni eftir fylginaut mínum, hundinum, og þó lá hann hjá mér, rétt við hlið mér. Hvort eg hafi sofnað, veit eg ekki, en hitt var víst, að eg einhvern veginn hrökk upp við það, að hundur- inn var býsna órór. Vmist skrækti hann, gó eða urraði. Hundurinn lét mig ekki í friði, ýtti við mér og togaði í mig. Eg varð að setjast upp. En nú fann eg breyting á mér. Það setti að mér hroll og eg var undarlega stirður og þjakaður. Og nú varð eg þess fyrst vísari, að skórnir mínir voru tættir sundur, sokkarnir sums-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.